Fálkinn


Fálkinn - 14.09.1964, Blaðsíða 9

Fálkinn - 14.09.1964, Blaðsíða 9
Myncl fyrir yður) Jú, ætli ekki það. Bezt að drífa sig í það. Fyrst dregur tnaður skissu, si-sona .... Skolli er ég eitthvað andlaus í dag. En er það ekki svona, sem þeir í myndlista- skólanum sitja, þegar þeir eru að bíða eftir því að andinn komi yfir þá? 3Nokkurt vesen í mínum málarastörfum? Já — það er þá helzt við að ná litnum út úr túbunni .... Nú hef ég það! Nú er bara að fara úr þessum fötum, svo mér verði ekki of heitt! Svo skal ég mála svo rjúki úr penslinum. — Árangurinn á forsíðunni! c"Al_K.lNN 9

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.