Fálkinn


Fálkinn - 14.09.1964, Page 15

Fálkinn - 14.09.1964, Page 15
ALAN BOUCHER Nokkrar stríðsendurminningar brezks hermanns I. RUM Á LEIÐ TIL ÍSLANDS byssum okkar grófum við gryfjur og þöktum yfir til þess að halda okkur heitum, en um næturnar sváfum við í þorpi rétt hjá. Ég bjó í gamalli höll (chateau), þar sem páfuglar skræktu og það var lystihús í garðinum, að sið franska aðalsins. Við skemmtum okkur vel í kránni þar og fórum oft til borgarinnar. Þetta var gervistríðið svokallaða, og það entist fram að vori 1940. Þegar fór að hlýna í veðri, komu ýmsar hreyfingar í herinn. Hersveit mín átti að ferðast til nýrrar stöðvar, ein- hvers staðar nálægt belgisku landamærunum. Aftur á móti fékk ég allt í einu skipanir að fara heim og til Wales, á vesturhluta Bretlands, til þess að taka þátt í fallbyssunám- skeiði á herskólanum þar. Þangað fór ég í apríl, og skildi Hitler og Chamberlain kveðja hvorn annan sem vinir og breski forsætisráðherrann snýr Um þessar mundir er liðinn aldar- fjórðungur frá því að hófst œgilegasti hildarleikur veraldarsögunnar, heims- styrjöldin mikla 1939—1945. Allir vita hvernig því blóðbaði lyktaði. Á íslandi var aldrei barist, hinsvegar markaði styrjöldin straumhvörf í sögu íslenzku þjóðarinnar. Það var hernám Breta og síðar Bandaríkjamanna sem braut blað í íslandssögunni.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.