Fálkinn


Fálkinn - 14.09.1964, Síða 31

Fálkinn - 14.09.1964, Síða 31
* — Hvað er þá að henni? Get- ur hún ekki búið til mat? hélt rakarinn áfram. — Ú, jú. Engin búa til svo herrlegt buff sem Lorelei men... já, meðan ég man. É líka eiga fá skeggsvert. Hann fékk skeggsvertu. — Kemur ykkur illa saman? — Nei. Hún vera sæt og blíð og indæl við mér... já, og svona lítið lillebitte skæri til að snyrta skegg, þú vita, har du det? Rakarinn fann svoleiðis skæri. — Og eiga þú ekta príma franska skeggsápu, svo ég líka kaupa svoleiðis, ha? — Bouc-O-Stick eða Cosmé- Baton? — Það vera alveg sama. Þú bara gefa mér hvað þú eiga, svaraði Charlie og stundi þungann, ekki svo að skilja að ég noti sona drasl. Það vera alltsaman til frúin mín. Já! Charlie hafði kvænst al- heimsundrinu, mesta sirkus- númeri allra tíma: „Skeggjuðu konunni!" Willy Breinholts. Við erum á leið ... Framh. af bls. 17. mig svolítið: Þar tók ég eftir stórum kassa, sem innihélt ein- hver dýrmæt hertæki, og á hann hafði einhver gætinn maður skrifað, „Geymið þenn- an kassa varlega með neðri endann upp. Til þess að koma Kæri Astró. Mig langar mikið til útlanda, Lætti ég að gera það, eða bara fara að vinna úti ó landi? Get- urðu séð hve langt verður þang- að til ég giftist og hve mörg 'börn ég eignast? Verður heilsan góð? Ég held að ég sé búin að spyrja um allt, sem mig langar að vita um. 1 ■ Vona að þú getir svarað mér fljótlega. E. S. S. Svar E. S. S. Merki Bogamannsins geisla fjórða húss er eitt þeirra merkja, sem bendir til nokkuð tíðra skipta á aðsetri, bæði snemma og síðla ævinnar. Fyrstu ár lífsins yrðu vissar breytingar á aðsetri orsakaðar af ferðalögum foreldranna og sakir ákvarðana þeirra. Senni- lega þó sakir föðurins í sam- bandi við atvinnu hans eða við- skipti. í veg fyrir misskilning, er neðri endinn með áritun „efri endinn“. Loks komu hinir í megin- flokknum, og við gengum allir um borð, og skipið sigldi út á haf. Með okkur voru tvö varð- skip og tveir tundurspillar. Sjórinn var spegilsléttur, það var nóg að éta og drekka, og maður var ungur og hugsaði ekkert um kafbáta og því um líkt. Það var bara leiðinlegt, að þeir skyldu vera með þessar sífelldu björgunarbátaæfingar, sem drógu úr drykkjutíma manns og pokerspilum í reyk- salnum. Einn góðan veðurdag var okkur öllum foringjunum stefnt til að mæta æðsta for- ingja skipsins, sem var rauður í framan og skapvondur, lík- lega vegna þess að hann bar ábyrgð á okkur. Þessi náungi skammaði okkur svolítið, eins og er títt hjá þeim æðstu, og þá birti hann fyrir okkur leyndarmál ákvörðunarstaðar- ins. Við vorum á leið, sagði hann, til íslands. (Næsta grein Bouchers fjall- ar um hernámið á íslandi). FÁLRilNN FLYGIiR ÍIT Þetta merki bendir til að sá þáttur lífsins, sem að heimil- inu lýtur verði viðburðarríkur, aðallega sakir þess, að aðrir meðlimir fjölskyldunnar munu koma nokkuð frjálslega fram, og sakir þessa verður stundum neyðst til að breyta um aðsetur oft þannig, að sjálfstæði ein- staklinganna verði ekki skert. Eftir að gifting hefur átt sér stað mun bera nokkuð á því, að skyldmenni makans munu hafa talsverð áhrif á heimilis- lífið og sennilega á skipulag og háttu heimilisins. Almennt séð þá verður sambandið við ætt- ingja makans án árekstra, en hins vegar ber að gæta þess vel að þeir hafi ekki of rík á- hrif á gang mála á heimilinu og á makann. Síðustu ár ævinnar verða mjög athafnasöm að mörgu leyti. Breytingar geta enn átt sér stað og stafa venjulega af persónidpgri löngun manns. Málefni varðandi trúárbrögð, Þarna kemur ... Framh af bls 11. barði stöðugt á hurðina á ak- tyg j agey mslunni. Kona kom út. Við þekktum hvor aðra undir eins. Mér gat ekki skjátlazt með langleita andlitið og ljósu, ósvífnislegu augun hennar Sally Potter. „Þú giftist frænda þínum," sagði ég. „Hvað ætlar - hann sér með því að látast ætla að vinna hér? Enginn Potter var nokkurn tíma viljugur við vinnu.“ Hún stakk upp í mig á fljót- legasta hátt sem hún gat. „Ertu enn með þetta langa nef niður í öliu, frænka?“ Ég dró Hómer frænda í burtu og varaði hann við hætt- unni við að láta Potterfólkið vera kyrrt. Þessi landareign var einmitt slíkur staður sem mundi henta þeim bezt, Með góð frjósöm bændabýli fyrir neðan til þess að ræna og ónáða og bak við aðeins mjór götu- slóði sem lá til fjallanna, svo mennirnir gætu horfið undan leitarmönnum og skilið konur og börn eftir, örugg í þægileg- um kofum á eigin landi og enginn gæti rekið þau burt Hómer reyndi að sefa mig, en ég flýtti mér niður að garðs- hliðinu. Keith Simmsons var að stíga af baki, kominn ákaf- ur og svangur til morgunverð- ar. Keith var reyndur og sterk- ur maður og ég bunaði öllu aftur út úr mér. Hann varð ritstörf eða útgáfustarfsemi geta orðið mikilvæg og hafa nokkur áhrif á fjármála- og viðskiptahliðina á þessu ævi- skeiði. Júpiter rísandi er ávallt gæfumerki. Þar sem Júpiter er veitulasta plánetan á andleg og veraldleg verðmæti, þá veitir hann góðar aðstæður í lífinu og jafnvel meðan á erfiðleikatíma- bilum stendur, er hann sem vörður um að ekki halli of mik- ið á ógæfuhliðina. Hann bend- ir til mikillar bjartsýni og ein- kennilegrar heimspekilegrar afstöðu til lífsins. Júpiter og Venus voru í hag- stæðri afstöðu á fæðingarstund þinni. Þessi afstaða veitir þér hagnað, annað hvort fyrir til- stilli trúaðs fólks eða í gegn um arfleifð. Þessi afstaða veit- ir einna mest samræmi og frið, og stillir áhrif illra strauma að mun. Þér mun verða vel af ferð"'':'’i!m og ástamál þin munu ganga mjög vel, og þungur á brúnina. „Ég veit um þetta fólk. Það hefur verið varað við þeim alls staðar í dalnum. Við komum þessu bráðlega í lag, frænka, þarna kemur Cordelía.“ Hún flýtti sér á móti okkur. Keith spurði, án formála: „Hvað eru Potterarnir að gera hér? Við getum ekki haft þau hér, Cordelía.“ Hún var áköf og örugg. „Ó. ég get útskýrt þetta, Keith. Það hefur verið slúðrað mikið um þau og ef til vill hafa þa» gert eitthvað af sér, en þar vilja aðeins fá tækifæri til að byrja að nýju.“ „Cordelía,“ sagði hanr ákveðinn. „Það er heil ætt kvísl af þeim, sem bíður niðrl í dalnum eftir stað til að setj- ast að á. Ef einn þeirra fær góða fótfestu, þyrpast hinii að.“ Hann leit á andlit hennar og gizkaði skarplega á. „ÞÚ hefur lofað þcim einhverju?’ Hún sagði með sínu kalda öryggi: „Ég hef lofað þeim litl- um landskika fyrir þau sjálf og eins fyrir sérhverja aðra úr fjölskyldunni, sem vilja vinna fyrir mig.“ Augu hennar voru byrjuð að skjóta gneistum. „Þetta er mitt eigið land, er það ekki?“ Hómer frændi og ég létum þau um þetta. Keith fannst það ótrúlegt að hún skyldi láta af landinu, án þess að ráðfæra sig við hann fyrst. Cordelía var sannfærð um að eignarétt- Frámh. é bls. 37. hjónabandið verður hamingju- samt og frjótt. Venus í níunda húsi bendir til þess að ástamál- in séu að einhverju leyti tengd útlöndum og jafnvel að þú munir kynnast tilvonandi eig- inmanni þínum meðan þú ert á langferðalagi. Það eru allar líkur til þess, að heilsufarið hjá þér verði með ágætum og að þú verðir langlíf. Merki steingeitarinnar á geisla fimmta húss bendir til þess að þú munir ekki eignast mörg börn, en þú munt bera mikinn metnað í brjósti fyrir velgengni þeirra. ★ FÁLK.INN 31

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.