Fálkinn


Fálkinn - 14.09.1964, Síða 34

Fálkinn - 14.09.1964, Síða 34
HUJWDUTERTA IV8EÐ SÍTRÓNUÍS Deigið: 150 g saxaðar hnetur 150 g flórsykur 150 g smjör eða smjörlíki 2 msk. hveiti nokkuð fullar 2 msk. mjólk ísinn. 3 eggjarauður 7 5 g flórsykur Rifinn börkur afsítrónu 2 tsk. sítrónusafi 3—4 dl þeyttur rjómi Hrærið egg og sykur, blandið þeytta rjómanum saman við. Krydd- að með sítrónuberki og safa. Hnetubotnar: Sjoðið allt saman i þykkum potti, þar til deigið fer dálítið að þykkna. Deigið sett á smurð- ar og hveitistráðar plötur. Mótaðar kringl óttar kökur (renna út). Bakið við meðal- hita. 5Rétt áður en kakan er borin fram eru botnarnir lagðir saman. ísinn tekinn úr mótinu með skeið. Flórsykri stráð yfir. Skreytt með vínberjum ef til er. SLÖNGUKÖKUÁBÆTIR Slöngukaka: 3 egg 100 g sykur 1 tsk. lyftiduft 80 hveiti Aprikósumauk Innan í: 2 egg 100 g sykur Vz sítróna, safi, börkur 5 bl. matarlím 4 dl þeytur rjómi Niðursoðnir ávextir. Egg og sykur hrært létt og Ijóst, hveiti og lyftidufti blandað saman við með steinselju. Deigið bakað í velsmurðri pappírs- skúffu. Athugið að hafa deigið þykkt í brúnunum annars harðna þær. — Kakan bökuð fallega ljósbrún nál. 10 mín. við 200°. Hvolft á sykristráðan pappír. Mótið tekið af. Vilji það ekki losna er það bleytt. Smyrjið strax volga aprikósu- maukinu á og vefjið kökuna saman. Látið pappír utan um hana og látið hana liggja á samskeytunum.— Þegar kakan er köld er hún skorin í jafnar sneiðar, sem raðað er upp um hliðarnar í skál eða móti. Það á ekki að hylja botninn. Nú er fyllingin útbúin: Eggjarauðurnar þeyttar vel með sykri hrærið sítrónusafa, berki og bræddu matarlíminu saman við. Blandið stífþeyttum eggjahvítunum og % af þeytta rjóm- anum saman við. Hellt í mótið, rétt um það bil, sem búðingur- inn fer að hlaupa. Geymt á köldum stað, þar til búðingurinn er fullhlaupinn. Losið varlega um brúnirnar og hvolfið ábæt- inum ó fallegt fat. Sprautið afgangnum af þeytta rjómanum ofan á og skreytið botninn með niðursoðnum ávöxtum.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.