Fálkinn


Fálkinn - 14.09.1964, Síða 39

Fálkinn - 14.09.1964, Síða 39
'heitur matur á borðinu þegar Kann kemur þreyttur heim.“ 1 Ég stóð með opinn munn. Þessi nýja auðmýkt fór henni dásamlega, mikið betur en stoltið hennar. „Ég sá Walter hjálpa þér í morgun og hann hjálpar þér á hverjum degi vikunnar; og Anna lítur eftir ykkur báðum. Hómer frændi, þú komst alla þessa löngu leið frá Oregon, bara mín vegna; þú frænka, þú ert einhvern veginn alltaf að hjálpa fólki. Færið ykkur, þið góða fólk, og leyfið mér að komast.“ Bros hennar var enn átakanlegra en tárin. „Og BÚ ætla ég að fara og vita hvort Keith vill leyfa mér að elska hann og hlú að honum og búa til heimil fyrir hann.“ , Hún sneri sér við til að fara og við störðum á hana. Ekkert okkar heyrði í hesti á veginum. Þá fyrst þegar Cordelía kom út úr eldhúsdyrunum kom hún apga á Keith Simmons hlaupa Upp stíginn að húsinu hennar, flýta sér eins og hann myndi brjóta dyrnar upp til að kom- ast inn. Cordelía hljóp út í regnið með háu ópi. , Þau hlupu hvert til annars, kepptust bæði við að komast alla leið til að bjarga stolti hins, til að koma í veg fyrir JÁ? IMEi? HVEIMÆR? Þúsundir kvenna um heim allan nota nú C. D. Indieator, sviss- neskt reikningstæki, sem reiknar nákvæmlega út þá fáu daga í hyerjum mánuði, sem frjóvgun gptur átt sér stað. Læknavísindi 56 landa ráðleggja C. D. Indica. tor fyrir heilbrigt og farsælt hjónaband. Skrifið eftir bækling- um vorum, sem veita allar upp- lýsingar. Sendið eftirfarandi afklippu ásamt svarfrímerld til G.D. INDICATOR, dead 2. Pósthólf 1238, Reykjavík. Egi óska eftir nó fá sendar upplýs- ingar yöar. Nafn .. . Heimilisf. (Vinsamlegast skrifiö meó bókst.) afsakanir. Þau mættust á for- arvegi. Hann lyfti henni ein- faldlega upp í sterka arma sína. Það var Hómer frændi sem kom þeim inn, í forugum stíg- vélum og öllu, beint inn í skrif- stofu hr. Baird. „Bréfin,“ hvislaði Hómer frændi. „Á borðinu þarna inni!“ Ég leiddi hann burtu. „Hvað heldurðu að þau hugsi um bréf núna. Þú ættir heldur að koma með eitthvað af brenni til mín. Ég verð að búa til mat fyrir giftingarveizluna.“ „Gifting," sagði hann, og við stóðum brosandi eins og flón. Séra Baird og fjölskylda komu þetta kvöld. Anna hafði skrifað þeim um brúðkaupið, þegar það var fyrst ákveðið, og hafði ekki sagt þeim frá neinni breytingu. Svo fyrstu áætlan- irnar stóðust. Athöfnin var stutt og brúð- urin og brúðguminn sáu aðeins hvort annað. Ég veit ekki hvernig maturinn komst á borðið, en ég get séð borðið fyrir mér núna og okkur öll umhverfis það. Presturinn var brosandi og konan hans var voteyg við hlið hans. Walter og Anna héldust í hendur á þann hátt sem gift- ir elskendur um allan heim gera við brúðkaup. Keith sat við hlið Cordelíu, varla fær um að líta af dásamlegu, Ijóm- andi stúlkunni sinni og ég blessaði þau hljóðlega þegar ég sá augu þeirra mætast og hend- urnar snertast. Þau höfðu ekki getað breytt sér — það geta engir — en þau höfðu byrjað og ætluðu að halda áfram, og það er ágætur máti að vera á giftingardegi sínum. fi BflOT TIP AC KERTI er eina kertið, sem hefur hreinan bruna og heitan odd til.aft auð- velda gangsetningu, auka eldneytisnýtingu og gera sjálf kertin endingarbetri. Þessir eiginleikar eru jafn áriðandi í nýjum bílum sem gömlum. FIBE ft RING Verð aðeins kr. 26,00 með söluskattí. AC-KERTl eru í öllum Opel-, Vauxhall- og Chev- rolet-bílum. VÉLADEILD Flugumferðin Framhald af bis. 23. Við kvöddum þá í turninum og gengum út að byggingu flugsýnar. Þar stóð nýr farkost- ur í flugflota fslendinga. Vest- mannaeyingar höfðu keypt flugvél sem þeir skýrðu Helga- fell og með þessari flugvél sinni hyggjast þeir bæta sam- göngur við land. Ekki aðeins til Reykjavíkur heldur og til annarra staða eftir því sem þörf krefur. Flugið er framtíðin segja menn. JálkiHH út Kvenþjóðin Framhald af bls. 35. hann er heitur er honum blanU að saman við stífþeyttar eggja- hvitur. Kældur. Sett í tertu- skelina. Niðursoðnum ávöxtum raðað ofan á, látið síga vel af þeim. — Matarlímið brætt, blandað í ávaxtasafann, hellt yfir, þegar farið að stífna. Látið hlaupa vel. Akureyri Framh. af bls. 25. við það þótt fólk geri saman- burð. Ég geri ráð fyrir að það sé í mörgum tilfellum okkar hagur. — Áðan, þegar við gengum hér inn, blasti við okkur mikill hlaði af kössum. Hvað inni- halda þessir kassar? — Þetta eru litlir stólar, sem við erum að flytja út til reynslu og sendum nú bráð- lega út um 1000 stykki. Þetta eru að því leyti merkilegir stólar, að þeim er hægt með einu handtaki að breyta í borð. — Og hvert fara þessir stól- ar? — Þeir fara til Bandaríkj- anna. — Hafið þið fengið fyrir- spurnir víða að? — Já, við höfum fengið nokkuð af fyrirspurnum og sumar beirra eru í athugun. — Hefur þú trú á útflutn- 39 FALKINN

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.