Fálkinn


Fálkinn - 22.03.1965, Blaðsíða 23

Fálkinn - 22.03.1965, Blaðsíða 23
L r 1. Hér eru m. a. Halldór Hjálm- arsson, arkitekt (við borðið annar frá vinstri), Reynir, Frið- rik Theódórsson og Óskar G. Sigurðsson. 2. Þarna eru nokkrir glaðlegir ungir menn, sem við höfum því miður ekki nöfnin á, en þeir eiga eflaust eftir að verða þekktir menn síðar á lífsleið- inni. 3. Hér sitja m. a. Bjarni Magn- ússon, Ásgeir Hjörleifsson, Örn Arnljótsson og Árni Jensson, allir upprennandi stjörnur í viðskiptaheiminum. 4. Og hér má kenna menn eins og Sigurð Jónsson, flugmann, Magnús Jóhannesson, Egil Hjálmarsson og Júlíus Magga Magnúss. 5. Þína skál! Árni Garðar, auglýsingastjóri Morgunblaðs- ins og Örn Ingólfsson. 6. Þeir taka kröftuglega undirj Ólafur Björgvinsson hjá AI- mennum tryggingum, Magnús R. Magnússon, frímerkjakaup- maður og Arthúr, verkstjóri hjá Timburverzlun Áma Jóns- sonar. 7. Ásgeir B. Guðlaugsson, Þor- geir B. Skaftfells og Haraldur Hjálmarsson bera saman ráð sín vegna happdrættismiðasölu.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.