Fálkinn


Fálkinn - 22.03.1965, Síða 38

Fálkinn - 22.03.1965, Síða 38
RITSTJOIU: KRISTJANA STEINGRIMSDOTTIR TELPUPEYSA MEÐ ÚTPRJONUÐU AXLASTYKKI I. mynsturrönd Stærð: 8—10—12 ára. Efni: Nál. 450—500—550 g hvítt, 100-^-100—100 g brúnt og 100—100—100 g koksgrátt 6 þætt sportgarn (t. d. Dale Fasan). Prjónar nr. 3 og 3%. Hringprj. nr. 3V2 og sokkaprjónar nr. 3 22 1. sléttprjón á prj. nr. 3V2 = 10 cm. Bakið: Fitjið upp með hvítu 88—94—100 1. á prj. nr. 3 Prjón- ið 3 cm brugðningu (1 sl., 1 br.). Sett á prj. nr. 3% prjónið beint og sléttprjón, þar til síddin er 24—26—28 cm. Fellt af 2 1. fyrir handveg hvorum megin, nú er tekið þannig úr: 4 sl., 2 sl. saman, prjónið sl. þar til 6 1. eru eftir, takið 1 1. sl. fram af, 1 sl., dragið lausu 1. yfir, 4 sl. — Næsta umf.: brugðin. Endurtakið þessar 2 umf. 6—7—8 sinnum, í síðustu úrtökunni eru felldar af 2 1. hvorum megin. Geymið 1. sem eftir eru 66—70—74 1. Framstykkið prjónað eins og bakið. Ermar: Fitjið upp með hvítu 44—48—52 1. á prj. nr. 3. Prjónið 5 cm brugðningu (1 sl., 1 br..). Sett á prj. nr. 3^ og prjónað slétt, prjónið mynsturrönd I. Aukið því næst út um 1 1. í byrjun og lok 6. hverrar umf., þar til 68—72—76 1. eru á. Prjónað beint, þar til ermin er 30—32—34 cm. Fellið af 2 1. hvorum megln, því næst er tekið úr á sama hátt og á bakinu. Geymið lykkjurnar, 46— 48—50 1. Hin ermin prjónuð eins. Axlastykkið: Nú er allt sett saman á hringprjón nr. 3V2l bakið, vinstri ermi, framstykkið og hægri ermi, alls 224—236— 248 1. Prjónið eina umferð með hvítu því næst er mynsturrönd II prjónuð, tekið úr þannig; 1. úrtaka: takið jafnt úr á umf. svo 198—210—222 1. séu eftir. — 2. úrtaka: takið jafnt úr á umf, svo □ = Hvítt eða blátt (grunnlitur) X .= Brúnt eða hvítt V = Koksgrátt eða rautt 4. úrtaka 1. úrtaka 176—184—192 1. séu eftir. — 3. úrtaka: takið jafnt úr á umf. svo 150—162—174 1. séu eftir. — 4. úrtaka: takið jafnt úr á umf. svo 124—136—148 1. séu eftir. Prjónið 1—3—5 umf. með hvítu og takið þannig úr 1.—2.—3. umf. að 100—100—110 1. séu eftir. Sett á sokkaprj. nr. 3 og prjónuð 6 cm brugðning Framh. á bls. 41. 38 FALKINN

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.