Stúdentablaðið

Årgang

Stúdentablaðið - 01.05.1998, Side 15

Stúdentablaðið - 01.05.1998, Side 15
V i d t a I Stúdentablaðið 1 5 persónu heldur lítinn hund...” Nei, þetta er ekki svoleiðis. Og ég les ekki yfir nærri því allt sem kemur út hjá þessu for- lagi. Og í raun- inni ákveða yfir- lesararnir ekki nokkurn skapað- an hlut, heldur reyna að setja sig í stellingar lesanda og gagn- rýnanda og koma auga á eitt- hvað sem betur mætti fara. Og svo ræður höf- undurinn hvað hann gerir. Ann- ars er það nú svo að ef einhver brotalöm er í verkinu þá veit höfundurinn það, og flestir vilja gjarnan fá uppbyggilega gagnrýni. Það skemmtilegasta sem rithöfundar gera er að sitja með einhverjum sem nennir að tala um verkin þeirra fram og menntir þá veit ég oft ekki fyrr til en ég er farinn að endurskrifa allt, því miður, þetta er einhver árátta. En sumum höf- undum get ég aldrei hnikað neitt. Til dæmis Þórbergur. Hann hefur hið fullkomna stíl- eyra, þó að mér þyki fremur litið til um speki hans. Halldór Laxness býr hins vegar yfir fáheyrðu innsæi í mannleg örlög og þannig séð er hann meiri höf- undur, en í stíl á hann til að ölvast full mikið af orðum. Halldór Laxness býr hins vegar yfirfá- heyrðu innsæi í mannleg örlög og þannig séð er hann meiri höfundur, en í stíl á hann til að ölvastfull mikið af orðum. Til viðbótar við starfið hjá M&m og pistl- ana á Degi, þá ertu líka kom- inn á Bylgjuna. Er ekki erfitt að þurfa sífellt að hafa skoðun á öllum sköþuðum aftur. hlutum? En ertu alltafí vinnunni? Hvernig er þetta þegarþú lestþér til skemmtunar? Þá les ég aðallega þjóðlegan fróðleik, ein- hverja skagfirska kalla. En þegar ég les bók- Maður þarf ekkert endilega alltaf að hafa skoðun og vera svona djöfull viss i sinni sök. Aðalatriðið er að hafa sjónarhorn og vara sig á að breytast í einhvern vandlætara. Skoðan- ir eru stórlega ofmetnar hér og stundum finnst manni þjóðfélagsumræðan vera bara einhver hávaði í fólki með svo miklar skoð- anir að það má aldrei vera að því að kynna sér málin. Er þetta ekki einsog í Ríki Platóns, þar sem átti að koma í veg fyrir að menn færu útí stjórnmál af öðrum hvötum en innilegri löngun til þess að bæta þjóðfélagið? Nú hefurþú lát- ið þau orð falla, þrátt fyrir stuðn- ingþinn við sameiningu vinstriflokk- anna, að þú myndir styðja lít- inn, róttœkan vinstriflokk, yrði hann stofnaður til hliðar við stóra jafnaðar- mannaflokkinn. Hví? Mér finnst þessi hugmynd svolít- ið sæt, þó svo að allt verði vitlaust þegar ég viðra hana. Þetta á semsagt að vera lítill réttlátur hreinlífisflokkur sem á ekki að komast í ábyrgðarstöðu, en veita nauð- synlegt aðhald og alveg sér- staklega í um- hverfismálum. Það er aðeins einn þingmaður sem hefur sinnt umhverfismálum að einhveiju gagni og það er Hjörleifur Guttormsson. Hann tal- ar fyrir daufum eyrum. Ég er óheillakráka. Um leið og ég styð eitt- hvaðfer að halla undanfæti. Ég studdi Þjóðvaka fyrir síðustu kosningar og tók mig síðan til og studdi Guðrúnu Pétursdóttur í forsetakosningunum. Ég hef aldrei botnað neitt í Platóni og var þeirri stund fegnastur þegar ég þurfti ekki lengur að lesa hann í háskólan- um. En myndum við ekki sam- kvæmt honum afhenda heim- spekideild Há- skóla Islands stjórnar- taumana? Og Arnór Hanni- balsson yrði menntamálaráð- herra og færi að banna kommún- ista. Hefurðu eitt- hvert heilræði til handa háskóla- nemum? Nei, ég á nóg með sjálfan mig. En ég hef alltaf verið hrifinn af þvi sem Bob Dylan söng:„Don't follow leaders, watch out for parking meters." SJÚKRAPJÁLFUN ER ÁHUGAVERD! STÚDENTSPRÓFIÐ OPNAR IVIARGAR LEIDIR! !□ A SOMU LINU Komdu og skráðu þig íNámsmannalínuna sem er sérhönnuð fjármálaþjónusta fyrir 16 ára og eldri. BllNAÐARBANKI NN NAMS -traustur banki > LÍNAN ,< fyrir hugsandi fólk FERÐABRANSINN ER HEILLANDI! ÓLÍK MARKMIÐ

x

Stúdentablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stúdentablaðið
https://timarit.is/publication/350

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.