Stúdentablaðið

Árgangur

Stúdentablaðið - 01.05.1998, Blaðsíða 29

Stúdentablaðið - 01.05.1998, Blaðsíða 29
N emendafélögin fá húsnæði Fram að þessu hafa deildarfélögin ekki haft í nein hús að venda fyrir starfsemi sína. Nú hefiir orðið bót þar á þar sem þau hafa nú fengið til umráða stórt húsnæði í Jfy húsinu. Þar verður skrifstofu- og vinnu- aðstaða fyrir félögin og geypistór salur fylgir hús- næðinu þannig að félögin geta haldið aðalfundi sína þar. Einnig geta þau unnið blöð sín þar, brotið þau um og skrifað. PÓSTURINN -nteB lareðju'! f EKKI OFTAR EN FIMM SINNUM Á DAG* Ginseng Guarana Ávaxtasykur MAGIC. MAGNAÐUR DRYKKUR. er aðeins úr náttúrulegum hráefnum. Magic inniheldur ÁVAXTASYKUR sem örvar bióösykursmyndun samstundis, GUARANA sem hressir fljótt og GINSENG sem eykur úthald og einbeitingu. ‘Magic er þrisvar sinnum áhrifaríkara en kaffi. Ekki drekka Magic oftar en fimm sinnum á dag. V ■í n

x

Stúdentablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stúdentablaðið
https://timarit.is/publication/350

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.