Stúdentablaðið

Árgangur

Stúdentablaðið - 01.05.1998, Blaðsíða 31

Stúdentablaðið - 01.05.1998, Blaðsíða 31
Stúdentablaðið 3 1 pið yfir prófin! Oddi Mánudaga - föstudaga kl 800- 1800 Laugardaga Adalbygging Arnagardur Lögberg Eirberg alla virka daga kl 900- 1530 Stúdentaráð auglýsir: Ritstjóri Stúdentabiaðsins Stúdentaráð Háskóla íslands auglýsir lausa til umsóknar stöðu ritstjóra Stúdentablaðsins veturinn 1998-1999. Ritstjórinn verður ráðinn frá 15. ágúst n.k. Ritstjóri ber ábyrgð á útkomu Stúdentablaðsins sem gefið er út reglulega yfir vetrartfmann af Stúdentaráði. Leitað er að dugmiklum og áhugasömum einstaklingi með þekkingu á háskóiasamfélaginu og með reynslu af útgáfustörfum og blaðamennsku. Umsóknir skulu berast skrifstofu SHÍ, Stúdentaheimilinu við Hringbraut, fyrir 3. júlf n.k. Allar nánari upplýsingar fást (sfma 562 1080. Umsjónarmaður Akademíu Stúdentaráð Háskóla íslands auglýsir lausa til umsóknar stöðu umsjónarmanns Akademíu. Stefnt verður að þvf að Akademía komi út f október 1998. Umsjónarmaður Akademíu sér um alla þætti út- gáfunnar s.s. auglýsingasöfnun, uppfærslu sfmaskrár og texta og alla samningagerð. Leitað er að dug- miklum og áhugasömum einstaklingi með reynslu af auglýsingasöfnun og útgáfustörfum. Umsóknir skulu berast skrifstofu SHÍ, Stúdentaheimilinu við Hringbraut, fyrir 1 .júnf n.k. Allar nánari upplýsingar fást (síma 562 1080. Jafnréttisfulltrói SHÍ Stúdentaráð Háskóla íslands auglýsir lausa til umsóknar embætti jafnréttisfulltrúa SHÍ fyrir starfsárið 1998-1999. Hlutverk jafnréttisfu11trúa er að fylgjast með stöðu og framgangi kynjana innan Stúdenta- ráðs og Háskólans. Staða jafnréttisfulltrúa er ólaunað. Umsóknir skulu berast skrifstofu SHl’, Stúdentaheimilinu við Hringbraut fyrir 3. júlí n.k. Allar nánari upplýsingar fást f síma 562 1080. Auglýsingasöfnun fyrir Stúdentablaðið Stúdentaráð Háskóla fslands auglýsir lausa stöóu auglýsingasafnara fyrir Stúdentablaðið. Auglýsinga- safnari sér um öflun allra auglýsinga fyrir blaðið sem gefið er út reglulega yfir vetrartímann af Stúd- entaráði. Leitað er eftir áreiðanlegum og dugmiklum einstaklingi/aðila sem hefur einhverja þekkingu á þessu sviði. Umsóknir skulu berast skrifstofu SHÍ, Stúdentaheimilinu við Hringbraut fyrir 3. júlf n.k. Allar nánari upplýsingar fást í sfma 562 1080. Skrifstofa Stúdentaráðs verður opin f allt sumar frá kl. 9-17. Á skrifstofunni finnur þú: Lánasjóðsfull- trúa, réttindaskrifstofu, húsnæðismiðlun, kennslumiðlun, tungumálamiðlun, barnagæslumiðlun og heitt kaffi á könnunni! Gangi ykkur vel í prófunum og gleðilegt sumar! Starfsmenn Stúdentaráðs London 19.900 1 mánuður 26.6 - 24.9 Dusseldorf** 24.000 3 mánuðir 18.6-31.8 Munchen** 24.000 3 mánuðir 26.7 - 14.9 París 27.700 2 mánuðir 1.4-31.10 Alicante 30.500 3 vikur 7,4-21.9 Palma* 30.500 3 vikur 26.5 - 22.9 Faro 30.500 3 vikur 2.6 - 8.9 Mílanó 30.900 2 mánuðir 30.6- 15.9 *Hægt er aða dvelja lengur gegn greiðslu 5.000 kr. aukagjalds. **Þeir sem eru undir 22 ára aldri fá 25% afslátt afþessum fargjöldum. WWW.fs.is/studtravel V FerðaskriFstoFa stúdenta Sími: 561 5656 Áfangastaður Verð báðar leiðir Hámarksdvöl Tímabil með sköttum Tilboðsverð gildir gegn ISIC/G025 skírteinis tilboð Verkefnastyrkur Félagsstofnunar stúdenta er laus til umsóknar Markmiöiö meö styrknum er aö hvetja stúdenta Hl til markvissari undirbúnings og metnaðarfyllri lokaverkefna. Nemendur sem eru aö vinna lokaverkefni og útskrifast í júní eða verkefni í grein þar sem ekki eru unnin eiginleg lokaverkefni en verkefnið veiti 6 einingar eöa meira geta sótt um. Tveir styrkir veröa veittir að þessu sinni og nemur hvor þeirra 200.000 krónum. Óskaö er eftir aö umsókn um styrkinn sé nafnlaus og hafi að geyma lýsingu á verkefni, Ijósrit af einkunnum og, ef unnt er, umsögn leiðbeinanda um verkefnið og staðfestingu hans á að þú hyggist útskrifast (vinsamlega afmáöu nafn þitt af þeim gögnum). Með umsókn fylgi í lokuðu umslagi upplýsingar um nafn, heimilisfang, símanúmer og frumrit vottorða nemendaskrár og leiðbeinanda. Umsóknir skulu berast framkvæmdastjóra Félagsstofnunar stúdenta í síðasta lagi 22. maí n.k. en úthlutun skal lokið fyrir 15. júní. Engar kvaðir hvíla á þeim er styrkinn hlýtur, aðrar en þær að afhenda Félagsstofnun stúdenta eintak af verkefninu. liP III I Félagsstofnun stúdenta

x

Stúdentablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stúdentablaðið
https://timarit.is/publication/350

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.