Draupnir - 01.05.1905, Blaðsíða 103
nHAUPNIH.
459
Biskup stanzaði hest sinn og 'signdi sig,
°g hinir fylgdu dæmi hans.
»Lágt býr nú lögmaður vor«, hrópaði
hann, »og mun hann ekki hafa hugsað, að
svona færi, þegar hann fylti flokk Bjarnar
Guðnasonar, eða þá hann bar mig rógi fyrir
erkibiskupi, og fyrir konungi tvisvar sinnum.
Og nú skulum vér haga þannig ferðum vor-
run, að þér reisið tjöld yðar hjá eða nær
baunim fyrir vestan túnið, það er Hindis-
5’ík, því hvorki vil ég láta menn mína eða
lararskjóta njóta nokkurra góðgerða af bann-
sungins manns eigum eða leigumála, þó Jón
Sigmundsson eigi í raun réttri hvorki Krossa-
ues eða nokkurn hlut til í eigu sinni; þær
jarðir, sem hann og Einar sonur hans eru
kallaðir eigendur að, er alt saman cign hinn-
ar heilögu Hólakirkju, og mikið, mikið meira
en eigur þeirra hrökkva til að borga,
»En þér, berra biskup, livar ætljð þér
að láta reisa tjaldið yðar‘?« spurðu sveinarnir.
»Svo nærri bænum í Krossanesi, sem
§°tt tjaldstæði leyíir«, sagði hanri.
»Þér ætlið j'ður þá, lierra, að sjá Jón
Signiundsson«.
»Nei, en ég ætla honum að sjá mig. Og
Þó bannfæring lians og bölvun hríni á yður,
el þér staðnæmist liér, þá lirín hún ekki á
mér«.