Draupnir - 01.05.1905, Blaðsíða 115
DRAUPNin.
471
ölfenganna í mesta lióíi, þó þan væru veitt í
víkulegum mæli en sveinar lians og þeirra
beggja urðu skjótt ölvaðir, og lét biskup og
ábóti sig það engu skifta. Þetta var, svo að
segja endi ferðarinnar og máttu þeir því vel
gera sér glaðan dag. Þegar veizlan var að
mestu búin og biskup háfði fengið sig mettan
al' öllum þeim lofræðum sem hann girntist af
vörum lærðra og leikra stóð hann upp frá
borðum og þeir ábóti báðir og fóru að ganga
út um eyna, vesturtúnið, yfir miðsundið,
niður kliíið og niður á slétlu flatirnar. Þar
úði og grúði af fugli, mest þó kríu, sem við
<>g við rendu sér niður og siógu á biskups-
niitrið og ábótahúfuna, því þeir voru báðir
skrautbúnir eins og þeir voru vanir í veizl-
um. Þarna voru þeir eihsamlir og gátu rætt
málefni sin í friði:
«Mér segir illa hugur um þessar nýju
trúarhreyfingar, ábóti«, sagði biskup, »mér linst
að eitthvað ilt hvila yfir mér, og þó getur
]>að ekki verið, því þær eiga enn þá svo langt
1 land að ég verð dáinn um það leyti, sem
þær koma hingað lil landsius, en þú ert
yngri og getur séð þann dag, og fari svo, þá
verndaðu vel rétt trúar vorrar og kirkju.w
Ábóli rétti honum hrærður hendina og
°g liél að láta fyr lífið en trúna og svo ræddu
þeir mörg launmái og héldu áfram að leið-