Draupnir - 01.05.1905, Blaðsíða 150
500
DRAUPNIR.
aldrei verið svo liann myndi efíir. »Já, illa
hefir dauðafregn Jóns Sigmundssonar verlcað á
hann:« þessu var liann að velta fyrir sér í hug-
anum á heimleiðinni, því hann þekti ekki af
eigin reynslu, livílíkar helvitis píslir að ill
samvizka, sem lengi Iiefir sofið, hefir í sér
fólgnar. Og hann þekti það víst aldrei. I3eg-
ar hann kom heim, liiðn lians inörg störf:
að þjónusta sjúka, að skíra hörn, að gefa
saman í hjónahand, að skifta dánarbúi, j)\í
hann var þá jafnframt sýslumaður í Eyja-
fjarðarsýslu, svo hann gleymdi öllu nema því
sem sá og sá dagurinn hafði að færa.
Smámsaman hárnst fréttir af hiskupi, að
hann \æri mjög þjáður, en þó alloftast á
róli. Jón prófastur fann hann ■nokkrum sinn-
um, en biskup var svo angraður, að liann
sinli livorki honum né öðrum.
Svo fréllist nokkru seinna, að hiskup
lægi þungt haldinn, hæði veikur á sálu og
líkama og kallaði jafnan á Guðmund biskup
góða og sanldi Jóliannes og helði stunduiu
óráð. Prófastur varp þá mæðilega öndinni,
har l'ram heilar hænir fyrir vin sinn til Guðs,
sankti Maríu og helgra manna og svo tóku
daglegu störfin hann aftur á vald sitl.
Svona leið tíminn lil miðs desemher-
mánaðar, þá barst andlátsfregn Gottskálks
biskups Níkulássonar með hraðhoðum norð-