Fréttablaðið


Fréttablaðið - 17.10.2009, Qupperneq 41

Fréttablaðið - 17.10.2009, Qupperneq 41
Sölufulltrúi Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 VINJETTUHÁTÍÐ verður haldin í Hafnarfirði í dag. Miðstöð símenntunnar í samvinnu við Skólaskrifstofu og Tónkvísl standa fyrir hátíðinni sem fram fer í Tónkvísl, Tónlistarskóla Hafnarfjarðar við Skólabraut frá 14 til 16. Meðal upplesara eru Ármann Reynisson og Sr. Gunnþór Ingason. „Ég hef lengi reynt að kynna ýmiss konar atriði úr vísind- um fyrir almenningi enda hefur mér stundum sviðið hvað vís- indin hafa einkennilega mynd í augum margra. Við erum taldir hálf skrítnir sem stundum þessi fræði,“ segir Ari Ólafsson til- raunaeðlisfræðingur við Háskóla Íslands. Hann stendur fyrir skemmtilegri uppákomu á sunnu- daginn í tengslum við sýninguna Blik á Kjarvalsstöðum. Þar mun hann leiða listsmiðju um ljósfræði og pendúla. „Þar sýni ég rólu sem skráir niður hreyfingarmynst- ur sitt, eða teiknar með öðrum orðum. Þetta hef ég sýnt á nokkr- um stöðum og meðal annars farið með til útlanda og það vekur alltaf mikla lukku,“ segir Ari og tekur fram að sérstaklega verði börnin heilluð að sjá að svona kunnugleg- ur hlutur eins og róla geti þetta. „Myndunum er hægt að breyta með því að stilla róluna á mismun- andi hátt og úr verða hin mestu listaverk,“ útskýrir Ari. Hann verður einnig með annað skylt fyrirbæri sem er tvíbrot í lím- bandi. „Með því að nota skautun- arsíur get ég framkallað heil mikla litadýrð í límbandi,“ upplýsir Ari. „Þetta er sennilega eiginleiki sem framleiðandinn veit ekkert af en er mjög skemmtilegur,“ bætir hann glettinn við. Listasmiðjan á Kjarvalsstöð- um hefst klukkan 14 og stendur fram eftir degi. Þangað geta allir áhugasamir komið og fylgst með listrænu rólunni teikna mynd- ir og uppgötvað leyndardóma límbandsins. „Fólk getur einnig verið með puttana í þessu sjálft og teiknað sína eigin mynd með rólunni,“ segir Ari. Hann hefur sjálfur heillast af myndum ról- unnar og hefur hengt slíka mynd upp á vegg hjá sér. Fyrir utan listsmiðjuna geta gestir Kjarvalsstaða einnig skoð- að sýninguna Blik. Þar eru sýnd verk eftir kunna, íslenska lista- menn sem beita sjónhverfingum og blekkingum í verkum sínum. solveig@frettabladid.is Listræn róla og leyndar- dómar límbandsins Ari Ólafsson tilraunaeðlisfræðingur leiðir listsmiðju um ljósfræði og pendúla á sunnudaginn í tengslum við sýninguna Blik á Kjarvalsstöðum. Hann lofar góðri skemmtun fyrir alla fjölskylduna. Róla er í raun tveggja tóna pendúll sem býr yfir skemmtilegu hreyfimynstri. Ef penni er festur við hana kemur í ljós að hægt er að myndgera þessa hreyfingu. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA Meirapróf Upplýsingar og innritun í síma 5670300
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.