Fréttablaðið - 17.10.2009, Side 46

Fréttablaðið - 17.10.2009, Side 46
 17. október 2009 LAUGARDAGUR6 sími: 511 1144 51 starfsmaður óskast! með ánægju Framundan eru miklar annir hjá Iceland Express og því viljum við ráða skemmtilegt og samviskusamt fólk í störf flugliða. Hæfniskröfur flugliða: • Viðkomandi þarf að vera 22 ára eða eldri • Stúdentspróf eða sambærileg menntun • Þarf að tala ensku reiprennandi • Annað Norðurlandamál • Kunnátta í þriðja tungumáli • Rík þjónustulund og færni í mannlegum samskiptum Við hvetjum alla sem hafa áhuga á að vinna í líflegu og fjölbreyttu starfsumhverfi til að sækja um. Iceland Express auglýsir eftir svæðisstjóra í Banda- ríkjunum. Svæðisstjóra er ætlað að sjá um markaðs- og sölumál félagsins í Bandaríkjunum og halda utan um samskipti og þjónustu við söluaðila Iceland Express þar. Svæðisstjóri þarf einnig að fylgjast vel með nýjum sölutækifærum og bregðast við þeim. Umsækjendur þurfa að búa í Bandaríkjunum eða vera tilbúnir að flytja þangað. Svæðisstjóri vinnur náið með tekjustýringu og markaðsdeild Iceland Express á Íslandi. Hæfniskröfur svæðisstjóra: • Þarf að tala ensku reiprennandi • Háskólamenntun, helst í viðskiptum eða ferðamálum • Góð þekking á íslenskri ferðaþjónustu • Reynsla af vinnu á Bandaríkjamarkaði • Mikil þjónustulund og sjálfstæð vinnubrögð Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem allra fyrst. FlugliðarSvæðisstjóri í Bandaríkjunum Umsóknarfrestur rennur út 22. október nk. Umsóknir sendist í tölvupósti á job@icelandexpress.is. Nánari upplýsingar er að finna á www.icelandexpress.is/jobs F í t o n / S Í A F I 0 3 0 9 4 5 GERÐASKÓLI Kennara vantar til starfa. Um er að ræða umsjónarkennslu í 3. bekk. Upplýsingar veita skólastjórnendur í síma 422-7020. Umsóknarfrestur er til 24. október n.k. Skólastjóri Gerðaskóli, Garðbraut 90, 250 Garði, www.gerdaskoli.is, gerdaskoli@gerdaskoli.is Hjúkrunarforstjóri óskast Vilt þú vera þátttakandi í spennandi uppbyggingu á þjónustu á Öldrunarheimilum Akureyrar ? Would you like to work for the town of Akureyri? Visit our webpage: www.akureyri.is/english Öldrunarheimili Akureyrar (ÖA) óska eftir að ráða hjúkrunarforstjóra. Um er að ræða tímabundið starf til eins árs með möguleika á áframhaldandi starfi . Æskilegt er að viðkomandi geti hafi ð störf sem fyrst. Öldrunarheimili Akureyrar reka hjúkrunarheimilið Hlíð, heimili aldraðra í Kjarnalundi og sambýli aldraðra Bakkahlíð. Dagvist er auk þess starf- rækt í Hlíð. Fjöldi starfsmanna er rúmlega 300 í um 200 stöðugildum. Á heimilunum fer fram fjölbreytt og áhugaverð starfsemi sem er stöðugt í þróun. Unnið er að innleiðingu nýrrar hugmyndafræði á heimilunum, Eden hugmyndafræði, með áherslu á sjálfræði, aukinn heimilisbrag og lífsgæði íbúanna. Helstu verkefni eru: • Fagleg, stjórnunarleg og rekstrarleg ábyrgð á hjúkrunarþjónustu ÖA. • Innleiðing á Eden hugmyndafræðinni. • Ber ábyrgð á gæðastarfi og hefur umsjón með gæðahandbók heimilanna. • Hefur frumkvæði að þróunarverkefnum á hjúkrunarsviði og tekur ásamt öðrum stjórnendum þátt í stefnumótunar- verkefnum. • Ber ábyrgð á fræðslu til starfsmanna og stýrir fræðslunefnd. Menntunar- og/eða hæfniskröfur: • Hjúkrunarfræðingur, framhaldsnám æskilegt á heilbrigðis- eða félagssviði. • Fagleg færni og víðtæk reynsla í öldrunarhjúkrun ásamt reynslu af stjórnunarstörfum er nauðsynleg. • Hæfni til stjórnunar, nýsköpunar og innleiðslu nýrra hugmynda og vinnubragða. • Hæfni í sjálfstæðum vinnubrögðum ásamt frumkvæði, jákvæðni og lipurð í mannlegum samskiptum. • Þarf að vera metnaðarfullur leiðtogi með framtíðarsýn. Tekið verður tillit til samþykktar bæjarstjórnar Akureyrar um jafnréttismál við ráðningu í starfi ð. Laun eru skv. gildandi kjarasamningum Launanefndar sveitarfélaga og Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga. Upplýsingar um kaup og kjör veitir Starfsmannaþjónusta Akureyrarbæjar í síma 460-1060. Nánari upplýsingar um starfi ð veita Helga Tryggvadóttir hjúkrunarforstjóri, helgat@akureyri.is og Brit J. Bieltvedt framkvæmdastjóri, brit@akureyri.is, í Hlíð Austurbyggð 17, 600 Akureyri eða í síma 460-9100. Einungis er tekið á móti rafrænum umsóknum á heimasíðu Akureyrarbæjar: www.akureyri.is Umsóknarfrestur er til 31. október 2009

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.