Fréttablaðið - 17.10.2009, Síða 46

Fréttablaðið - 17.10.2009, Síða 46
 17. október 2009 LAUGARDAGUR6 sími: 511 1144 51 starfsmaður óskast! með ánægju Framundan eru miklar annir hjá Iceland Express og því viljum við ráða skemmtilegt og samviskusamt fólk í störf flugliða. Hæfniskröfur flugliða: • Viðkomandi þarf að vera 22 ára eða eldri • Stúdentspróf eða sambærileg menntun • Þarf að tala ensku reiprennandi • Annað Norðurlandamál • Kunnátta í þriðja tungumáli • Rík þjónustulund og færni í mannlegum samskiptum Við hvetjum alla sem hafa áhuga á að vinna í líflegu og fjölbreyttu starfsumhverfi til að sækja um. Iceland Express auglýsir eftir svæðisstjóra í Banda- ríkjunum. Svæðisstjóra er ætlað að sjá um markaðs- og sölumál félagsins í Bandaríkjunum og halda utan um samskipti og þjónustu við söluaðila Iceland Express þar. Svæðisstjóri þarf einnig að fylgjast vel með nýjum sölutækifærum og bregðast við þeim. Umsækjendur þurfa að búa í Bandaríkjunum eða vera tilbúnir að flytja þangað. Svæðisstjóri vinnur náið með tekjustýringu og markaðsdeild Iceland Express á Íslandi. Hæfniskröfur svæðisstjóra: • Þarf að tala ensku reiprennandi • Háskólamenntun, helst í viðskiptum eða ferðamálum • Góð þekking á íslenskri ferðaþjónustu • Reynsla af vinnu á Bandaríkjamarkaði • Mikil þjónustulund og sjálfstæð vinnubrögð Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem allra fyrst. FlugliðarSvæðisstjóri í Bandaríkjunum Umsóknarfrestur rennur út 22. október nk. Umsóknir sendist í tölvupósti á job@icelandexpress.is. Nánari upplýsingar er að finna á www.icelandexpress.is/jobs F í t o n / S Í A F I 0 3 0 9 4 5 GERÐASKÓLI Kennara vantar til starfa. Um er að ræða umsjónarkennslu í 3. bekk. Upplýsingar veita skólastjórnendur í síma 422-7020. Umsóknarfrestur er til 24. október n.k. Skólastjóri Gerðaskóli, Garðbraut 90, 250 Garði, www.gerdaskoli.is, gerdaskoli@gerdaskoli.is Hjúkrunarforstjóri óskast Vilt þú vera þátttakandi í spennandi uppbyggingu á þjónustu á Öldrunarheimilum Akureyrar ? Would you like to work for the town of Akureyri? Visit our webpage: www.akureyri.is/english Öldrunarheimili Akureyrar (ÖA) óska eftir að ráða hjúkrunarforstjóra. Um er að ræða tímabundið starf til eins árs með möguleika á áframhaldandi starfi . Æskilegt er að viðkomandi geti hafi ð störf sem fyrst. Öldrunarheimili Akureyrar reka hjúkrunarheimilið Hlíð, heimili aldraðra í Kjarnalundi og sambýli aldraðra Bakkahlíð. Dagvist er auk þess starf- rækt í Hlíð. Fjöldi starfsmanna er rúmlega 300 í um 200 stöðugildum. Á heimilunum fer fram fjölbreytt og áhugaverð starfsemi sem er stöðugt í þróun. Unnið er að innleiðingu nýrrar hugmyndafræði á heimilunum, Eden hugmyndafræði, með áherslu á sjálfræði, aukinn heimilisbrag og lífsgæði íbúanna. Helstu verkefni eru: • Fagleg, stjórnunarleg og rekstrarleg ábyrgð á hjúkrunarþjónustu ÖA. • Innleiðing á Eden hugmyndafræðinni. • Ber ábyrgð á gæðastarfi og hefur umsjón með gæðahandbók heimilanna. • Hefur frumkvæði að þróunarverkefnum á hjúkrunarsviði og tekur ásamt öðrum stjórnendum þátt í stefnumótunar- verkefnum. • Ber ábyrgð á fræðslu til starfsmanna og stýrir fræðslunefnd. Menntunar- og/eða hæfniskröfur: • Hjúkrunarfræðingur, framhaldsnám æskilegt á heilbrigðis- eða félagssviði. • Fagleg færni og víðtæk reynsla í öldrunarhjúkrun ásamt reynslu af stjórnunarstörfum er nauðsynleg. • Hæfni til stjórnunar, nýsköpunar og innleiðslu nýrra hugmynda og vinnubragða. • Hæfni í sjálfstæðum vinnubrögðum ásamt frumkvæði, jákvæðni og lipurð í mannlegum samskiptum. • Þarf að vera metnaðarfullur leiðtogi með framtíðarsýn. Tekið verður tillit til samþykktar bæjarstjórnar Akureyrar um jafnréttismál við ráðningu í starfi ð. Laun eru skv. gildandi kjarasamningum Launanefndar sveitarfélaga og Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga. Upplýsingar um kaup og kjör veitir Starfsmannaþjónusta Akureyrarbæjar í síma 460-1060. Nánari upplýsingar um starfi ð veita Helga Tryggvadóttir hjúkrunarforstjóri, helgat@akureyri.is og Brit J. Bieltvedt framkvæmdastjóri, brit@akureyri.is, í Hlíð Austurbyggð 17, 600 Akureyri eða í síma 460-9100. Einungis er tekið á móti rafrænum umsóknum á heimasíðu Akureyrarbæjar: www.akureyri.is Umsóknarfrestur er til 31. október 2009
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.