Fréttablaðið


Fréttablaðið - 17.10.2009, Qupperneq 74

Fréttablaðið - 17.10.2009, Qupperneq 74
 17. október 2009 LAUGARDAGUR Eyþór Árnason hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar 2009. Aðrir sem áttu handrit í keppninni eru beðnir að vitja þeirra á skrifstofu Menningar- og ferðamálasviðs Reykjavíkurborgar sem fyrst eða fyrir 15. janúar 2010. Einnig er unnt að fá handrit send í póstkröfu. Gefa þarf upp dulnefni. Aðeins var opnað umslag með nafni vinningshafa. Menningar- og ferðamálasvið Reykjavíkurborgar, Ingólfsnausti - Vesturgötu 1, 101 Reykjavík, menning@reykjavik.is Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar HVAÐ? HVENÆR? HVAR? Laugardagur 17. október 2009 ➜ Tónleikar 16.00 Söngkonan Liv Skrudland og sellóleikarinn Karin Nielsen flytja norsk og íslensk lög á tónleikum í Gljúfrastein, húsi skáldsins í Mosfellsdal. 20.30 Skúli Sverris- son bassaleikari verður með tónleika í Þjóð- menningarhúsinu við Hverfisgötu 15. 22.00 Hvanndals- bræður verða á Kaffi Rósenberg við Klapp- arstíg. ➜ Opnanir 15.00 Í Galleríi Fold við Rauðarárstíg 12-14 opna tvær sýningar. Hús: Heimili: Ljósmyndasýning Lilju Krisjánsdóttir og Ingunnar Jónsdóttur. Hafmeyjan: sýning á verkum Nínu Sæmundsson. Opið mán.-fös. kl. 10-18, lau. kl. 11-16 og sun. kl. 14-16. 16.00 Valgarður Gunnarsson opnar sýningu í Studio Stafni við Ingólfsstræti 6. Opið alla daga nema mánudaga kl. 14-17. 17.00 Gjörningaklúbburinn opnar sýninguna „Svartir svanir“ í Kling & Bang galleríi við Hverfisgötu 42. Opið fim.-sun. kl. 14-18. 15.00 Tíu listamenn opna sýninguna „Fokhelt“ í tveimur samliggjandi fok- heldum raðhúsum að Breiðakri 17-19 í Garðabæ. Opið sun. kl. 12-16. Nánari upplýsingar á www.this.is/fokhelt. ➜ Dansleikir Papar verða með dansleik í félagsheim- ilinu Miðgarði í Skagafirði. Sérstakur gestur verður Gylfi Ægisson. Von og Sigga Beinteins verða á Skemmtistaðnum Spot við Bæjarlind í Kópavogi. ➜ Sýningar Danski myndlistarmaðurinn John Krogh hefur dvalið á Gullkistunni að Bjarkar- braut 6 á Laugarvatni. Hann verður með opna vinnustofu þar í dag kl. 14-16. Allir velkomnir. ➜ Markaðir Íbúasamtökin Betra Breiðholt standa fyrir markaði í göngugötunni í verslunar- kjarnanum Mjóddinni, milli kl. 11 og 14 í dag. Íslenskir fatahönnuðir selja vörur sínar í Veltusundi 1 (í kjallaranum fyrir neðan Einar Ben). Opið lau. og sun. kl 11-21. Aðeins þessa helgi. ➜ Kvikmyndir 16.00 Kvikmyndasafnið sýnir kvik- mynd leikstjórans Frank Beyer „Spur der Steine“ (1966), í Bæjarbíói við Strand- götu í Hafnarfirði. Nánari upplýsingar á www.kvikmyndasafn.is. ➜ Dagskrá 14.00 Vinjettuhátíð, dagskrá með upplestri og tónlist, verður haldin í saln- um Tónkvísl við hliðina á gamla Lækjar- skóla í Hafnarfirði. Meðal þeirra sem fram koma eru Ármann Reynisson, Ingibjörg Einarsdóttir, sigurvegarar úr „Stóru upplestrarkeppninni“, Hjörleif- ur Valsson og Þórður Marteinsson. Enginn aðgangseyrir og allir velkomnir. ➜ Leikrit 15.00 Svanlaug Jóhannsdóttir flytur einsöng-leikinn „Hvað er bak við ystu sjónarrönd...“ í Þjóðmenningarhúsinu við Hverfisgötu 15. Flutningur fer fram á ensku. Nánari upplýsingar á www. thjodmenning.is. ➜ Listamannaspjall 14.00 listakonurnar Julia Staples og Lana Vogestad taka á móti gestum og leiða um sýningu sýna „No Man‘s Land“ í Lost Horse Gallery við Vitastíg 9a. Tónlistaratriði verða í tengslum við Airwaves-hátíðina og boðið upp á ís. Sunnudagur 18. október 2009 ➜ Tónleikar 17.00 Erla Björg Káradóttir sópran og Jón Ólafur Sigurðsson organisti halda tónleika í Hjallakirkju við Álfaheiði í Kópavogi. Á efnisskránni verða verk eftir J.S. Bach, D. Buxtehude, F. Mendelssohn og J. Clarke. Aðgangur er ókeypis. ➜ Heimildarmyndir 13.30 Sérstök styrktarsýning verður í Háksólabíói við Hagatorg á heimildar- mynd Birtu Fróðadóttur „Rajeev Revis- ited“. Aðgangseyrir mun renna óskiptur til Hjálparstarfs kirkjunnar. ➜ Sýningar Brúðkaupssýning verður haldin í Lionssalnum Lundi að Auðbrekku 25-27 kl. 13-17. Nánari upplýsingar á www. salur.is. ➜ Dansleikir Danleikur Félags eldri borgara í Reykja- vík og nágrenni verður haldinn að Stangarhyl 4 kl. 20-23.30. Borgartríó leikur fyrir dansi. ➜ Dagskrá 14.00 Í Menningarmiðstöðinni Gerðu- bergi (Gerðubergi 3-5) verður flutt dagskrá í tilefni af opnun sýningar um skáldkonuna Höllu Eyjólfsdóttur. ➜ Leiðsögn 15.00 Ólöf K. Sigurðardóttir verður með leiðsögn um sýninguna „Lífróður - föðurland vort hálft er hafið“ sem nú stendur yfir í Hafnarborg við Strandgötu í Hafnarfirði. 15.00 Goddur verður með leiðsögn um sýninguna „Aftur heim til Írlands“ sem nú stendur yfir í Gerðarsafni við Hamraborg í Kópavogi. Upplýsingar um viðburði sendist á hvar@frettabladid.is Hinn 10. þessa mánaðar var opnuð sýning á verkum tveggja myndlistar- manna í sal Íslenskrar grafíkur í Hafnarhúsinu – Miðbakkamegin. Þeir koma báðir að austan í tvenn- um skilningi. Richard Valtingojer er fæddur í Bolzano undir Brenner- skarði 1935. Hann stundaði nám í Graz og Vín og á áttunda áratugnum hjá Paul Weber í Þýskalandi. Hann hefur haldið einkasýningar víða um lönd en hefur um árabil verið búsettur á Stöðvarfirði. Hann sýnir nú grafíkverk sem mörg sækja efni sitt á ströndina. Zdenek Patak er fæddur í Prag 1979. Hann er menntaður grafísk- ur hönnuður í Prag og Reykjavík, en hann fluttist hingað til lands 2007. Hann býr líka á Stöðvarfirði og sýnir hér stórar teikningar sem endurspegla návist stórra fjalla þar austur frá sem hann segir hafa gotn eskt yfirbragð. Sýning þeirra félaga verður opin frá fimmtudegi til sunnudags í sal Íslenskrar grafíkur til 1. nóvem- ber. Austmenn í Íslenskri grafík MYNDLIST Teikning eftir Zdenek Patak úr röð hans Steinn og fjall. MYND/ÍSLENSK GRAFÍK-ZEDENEK PATAK MYNDLIST Ríkharður Valtingojer við vinnu sína en hann hefur haft ómæld áhrif á þróun íslenskrar grafíklistar með kennslu sinni. MYND/ÍSLENSK GRAFÍK
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.