Iðnneminn


Iðnneminn - 01.05.1996, Side 35

Iðnneminn - 01.05.1996, Side 35
nógu mikið fyrir okkur." Guðný: „Eg myndi byrja á því að end- urskoða stöðu kennara. Tryggja það að aðeins hæfir kennarar yrðu hér við störf." Vignir: „Það má alltaf finna eitthvað að, eins og heyra má frá þeim. En ég myndi ekki æviráða kennara og gera svona endurskipulagningu" (upp úr þessu hefjast miklar samræður um ein- staka kennara innan skólans). Er mikil samvinna milli ykkar og ann- arra skóla ? (Allir): „Já, mjög mikil." Snævar: „Við erum í Félagi Fram- haldsskólanema sem heldur utan um samskipti milli skólanna; það er búið að vera mjög virkt í vetur." Hvert stefnið þið í framtíðinni? Guðný: „Bara að lifa lífinu; láta drauma mína rætast og skoða allt í heiminum." Vignir: „Að verða smiður, viðskipta- fræðingur, eignast stærsta byggingar- fyrirtæki sem ekki fer á hausinn og eiga stórt einbýlishús með koníaks- stofu á háaloftinu." Snævar: „Mmh... ég ætla að kaupa nrér litla klettaeyju einhversstaðar og vera svona brjálaður vísindamaður." Hlynur: „Eg ætla mér nú bara að vera rekstrarstjóri í fyrirtækinu hans Vign- is!" Segið þið „Nei Takk" við eiturlyfjum? Vignir: „Við segjum „Nei Takk" og við tökum virkan þátt í þeim forvörnum sem eru í gangi." Takk fyrir.

x

Iðnneminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðnneminn
https://timarit.is/publication/361

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.