Iðnneminn


Iðnneminn - 01.05.1996, Blaðsíða 35

Iðnneminn - 01.05.1996, Blaðsíða 35
nógu mikið fyrir okkur." Guðný: „Eg myndi byrja á því að end- urskoða stöðu kennara. Tryggja það að aðeins hæfir kennarar yrðu hér við störf." Vignir: „Það má alltaf finna eitthvað að, eins og heyra má frá þeim. En ég myndi ekki æviráða kennara og gera svona endurskipulagningu" (upp úr þessu hefjast miklar samræður um ein- staka kennara innan skólans). Er mikil samvinna milli ykkar og ann- arra skóla ? (Allir): „Já, mjög mikil." Snævar: „Við erum í Félagi Fram- haldsskólanema sem heldur utan um samskipti milli skólanna; það er búið að vera mjög virkt í vetur." Hvert stefnið þið í framtíðinni? Guðný: „Bara að lifa lífinu; láta drauma mína rætast og skoða allt í heiminum." Vignir: „Að verða smiður, viðskipta- fræðingur, eignast stærsta byggingar- fyrirtæki sem ekki fer á hausinn og eiga stórt einbýlishús með koníaks- stofu á háaloftinu." Snævar: „Mmh... ég ætla að kaupa nrér litla klettaeyju einhversstaðar og vera svona brjálaður vísindamaður." Hlynur: „Eg ætla mér nú bara að vera rekstrarstjóri í fyrirtækinu hans Vign- is!" Segið þið „Nei Takk" við eiturlyfjum? Vignir: „Við segjum „Nei Takk" og við tökum virkan þátt í þeim forvörnum sem eru í gangi." Takk fyrir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Iðnneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðnneminn
https://timarit.is/publication/361

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.