Iðnneminn


Iðnneminn - 01.05.1996, Qupperneq 38

Iðnneminn - 01.05.1996, Qupperneq 38
Öryggi j m oggóð ávöxtun I ■ Sameinaöi lífeyrissjóöurinn er einn stærsti lífeyrissjóður landsins. Rekstur hans er óháöur verðbréfafyrirtækjum og leitast er við að ávaxta hann sem best að teknu tilliti til áhættu. Hrein raunávöxtun umfram verðbólgu að frádregnum rekstrar- kostnaði var 7,3% á árinu 1994 og 7,2% 1993. Eignir á móti skuldbindingum ■ Eignir áb fullu á móti skuldbindingum Arlega fer fram tryggingafræðileg úttekt á stöðu sjóðsins og hefur hann frá upphafi átt að fullu eignir á móti skuldbindingum. ■ Verbtrygg&ur lífeyrir Sjóðurinn greiðir fullverðtryggðan lífeyri miðað við breytingar á vísitölu neysluverðs hverju sinni. ■ Samtrygging gegn áföllum Samtrygging sjóðfélaga tryggir þeim örorkulífeyri sem verða fyrir alvarlegu slysi eða langvinnum veikindum. Með sama hætti er eftirlifandi maka og börnum tryggður fjölskyldulífeyrir við fráfall sjóðfélaga. ■ Sameining lífeyrissjó&a T. apríl 1996 Hinn 1. apríl 1996 fer fram endanleg sameining Lífeyrissjóðs bókagerðarmanna, Lífeyrissjóðs félags garðyrkjumanna, Lífeyrissjóðs byggingariðnaðarmanna í Hafnarfirði, Lífeyrissjóðs múrara og Lífeyrissjóðs verkstjóra við Sameinaða lífeyrissjóðinn og sameinaðir mynda þeiröflugan lífeyrissjóð. ■ Ellilífeyrir ■ Örorkulífeyrir i Fjölskyldulífeyrir Skipting iögjalda ■ Lífeyrissjóðurinn er deildaskipfur og er fyrirfram ákveðið hve stór hluti iðgjaldsins stendur undir hverri tegund lífeyrisréttinda. 73% fer til greiðslu ellilífeyris, 15% til örorkúlífeyris og 12% til fjölskyldulífeyris. Lifeyrir Sameinaði Suðurlandsbraut 30, 108 Reykjavík Sími 5ó8 Ó555 Fax 581 3208 Grærtt númer 800 Ó8Ó5 Gfsli B.

x

Iðnneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðnneminn
https://timarit.is/publication/361

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.