Ljósberinn


Ljósberinn - 17.05.1924, Blaðsíða 15

Ljósberinn - 17.05.1924, Blaðsíða 15
LJÓSBERINN 167 okkur hendi sinni, heldur leitt okkur ulla glaða og heilbrigða upp í skóg. H. Á. I næsta blaði verður dálítið sagt frá dvölinni í skóg- inum; fylgja myndir. ----o----- Tilhlökkunargleðin. Með hverjum deginum hækkar sól, hún hækkar jafnt fyrir alla; nú fagna himin og foldarból, að faðmi vorsins sér halla. Eg fagna líka og færist nær þeim fagra, kvöldlausa degi; þá rennur aldregi röðull skær né rósir fölna á vegi. þá verð eg ungur í annað sinn, til æsku þeirrar eg hlakka, og ástarblómin mín endurfinn, það alt er Jesú að þakka. Já, góði Jesús, sem gafst mér þig, þú gefur kvöldlausa daginn; þú ert minn hirðir, þú annast mig, svo alt mér gengur í haginn. B. J. O

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.