Ljósberinn - 01.04.1942, Side 3

Ljósberinn - 01.04.1942, Side 3
22. árg. 4. tbl. Apríl 1942 Vakið og biðjið »Þá kemur Jesús með þeim í garð, sem heitir Oetsemane, og hann scgir við læri- sveina sína: Setjist hér meðan ég fer burt °8 biðst þar fyrir. Og hann tók með sér ^étur og þá tvo sonu Sebedeusar og tók '>ð hryggjast og láta hugfallast. Þá segir bann við þá: Sál mín er sárhrygg allt til ðauða; bíðið hér og vakið með mér. Og bann gekk lítið eitt lengra áfram, féll b'am á ásjónu sína og baðst fyrir og sagði: 'aðir minn, ef niögulegt er, þá Jari þessi mtar fram hjá mér; þó ekki senvég vil, leklur sem þú vilt. Og hann kemur ti! ^risveinanna og hittir þá sofandi, og >ann segir við Pétur: Þér gátuð þá eigi ^akað með mér eina stund! Vakið og biðj- 'y til þess að þér fallið ekki í freistni. ‘latt. 26. (Sjá forsíðumyndina). Þannig byrjjar sagan um pínu og dauðe •'esú. En hve' hann var hryggur. Hann var að ll|gsa um alla þá, er inundu hafna hjálp- ræði hans, og velja það að vera áfram í lnyrkrinu. Sjáðu hve hann var einmana þessa ógn- 1 nótt. Nóttina, sem hann var svikinn. Hann bað lærisveinana að vaka með Se.r> en þeir sofnuðu. Þeir vissu það ekki la> að þetta var það síðasta, sem hann þá um. Þegar hann kemur aftur til be'rra og hittir þá sofandi og vekur þá. ketur hann þeim sitt síðasta boðorð: Vak- ' °8 biðjið, til þess að þér fallið ekki í reistni«. þeir hafa geymt þetta boðorð í hjarta s 1111 og breytt eftir því. Þeir urðu vak- lærisveinar, sem fluttu fagnaðarboð- ' íaPinn um hinn krossfesta og upprisna relsara út um heiminn. Nú er boðskapurinn kominn til okkar. Jesús, sem liarðist einn fyrir l'relsi okkar í Getsemane og á Golgata og vann sigur, hann kallar á okkur. Hann er foringinn og Frelsarinn. Hann er vörðurinn, sem aldrei blundar. Hann vill að við séum vak- andi lærsiveinar. Hann vill fá að leiða okkur frá myrkrinu inn í sitt undursam- lega Ijós. Hann lágði alt í sölurnar til þess að frelsa okkur. Vottum honum þá kærleika með því að varðveita boðorð hans. Gleymum ekki síð- asta boðorðinu: »Vakið og biðjið«. Lífiö liggur við. Y. Bænin má aldrei bresta þig, búin er freisting ýmisleg; þá líf og sál er lúið og þjáð, lykill er hún að Drottins náð. Andvana lík, til einskis neytt, er að sjón, heyrn og máli sneytt; svo er án bænar sálin snauð, sjónlaus, köld, dauf og rétt steindauð. Vaktu, minn Jesú, vaktu’ í mér, vaka láttu mig eins í þér; sálin vakir, þá sofnar líf; sé hún ætíð í þinni hlíf. H. P. /

x

Ljósberinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.