Ljósberinn - 01.04.1942, Side 5

Ljósberinn - 01.04.1942, Side 5
ljosberinn 49 %ð, sem komu lifandi aftur til byggða, en þeir sem ekki hurfu með öllu, urðu gæfu- snauðir aumingjar. Að loluim varð vegurinn, sem lá til hall- nrrústanna ófær af grjótruðningi úr fjall- 'nu. Það var engu likara en að grjót, múr- steinav og leir hefðu tekið höndum sam- a*i um að skilja þessar dapurlegu rústir Lá blómlegum, brosandi byggðum. Að- enis blærinn, sem strauk blíðlega hlíðar Lallsins á heiðríkum sumarkvöldvum, bar nieð sér vott þess að enn þá yxu rósarunn- ar og blómstrandi jasmíur í hallargarð- ‘num, því að með golunni barst oft indæll blómailmur ofan frá fjallinu. Á kyrrum vornóttum hljómaði líka stundum söng- Ur næturgalans frá fallstindinum. Stund- nm hvíldi sefandi tunglsskinsbjarmi yfir bastalarústunum þar sem næturgalinn gisti og blómin uxu. Svo bar það einu sinni við, að uinhugs- U|iin um gömlu kastalarústirnar héklu vöku fyrir ungum manni. I Fredby, iitla íiorpinu sem lá fast við fjallsræturnar, ^ínggu mæðgin, sem voru nýflutt þang- cl° og ókunnug þorpsbúum. — Konan Vílr ekki ung lengur, en þrátt fyrir ald- Ul-inn og hina miklu sorg, sem hafði gert Vanga hennar föla og andlit hennar hi’ukkótt, var hún mjög fríð og tíguleg. ^ogar gylta hárið hennar lék óhindrað um [1aa> bjarta ennið og hryggu, bláu augun ystu gleði og áhyggjuleysi æskuáranna hiýtur hún að hafa verið mjög fögur. Sonur hennar var unglingur, næstum 3ai'u að aldri, og var hann svo gerólíkur 'Höður sinni, að ókunnuga hefði sízt grun- að að þau væru nokkuð skyld. En þrátt var þessi dökkhærði, orðfái, yf- drengur augasteinn hinnar blíð- :hærðu, vingjarnlegu móður sinn- ar- Þessi þunglyndi, fáskifti drengur var Pað eina, sem minríti vesalings móðurina tl horfna hamingju. Hun var afkomanc’i ''hrar aðalsættar, sem rakli ætt sína til Vr>gstu greifadótturinnar af Hardensass. Sú stúlka var sú eina af kastalabúum, ynr það h'lætislegi hyndu, Ijós sem komst lífs af úr árásinni sem gerð var á höllina. Fjölskylda hennar kærði sig ekkert um frændsemina við dökku, ábúð- aimiklu greifana og líktist þeim lítið, en minnstan ættarsvipinn bar þó yngsta dót- irin, hin bjarta, blíðlynda, hægláta. Mar- grét. Það var aðeins seinna, þegar neyðm barði að dyrum hennar, sem hún minntist ættfeðra sinna, greifanna af Hardensass. Orlaganornirnar ófu forlagavef þess- arar stúlku með óvenjulegri grimmd og haröneskju. Ungur, fátækur aðalsmaöur, sem átti ekkert nema gott hjarta og frítl anuht, hafði unnið ástir hennar. Af barns- legri hlýðni við foreldrana, sem biðu eftir veglegri ráðahag fyrir hina ungu og fögru dóttur, ætlaði hún að afneita ást sinni og um leið hamingju lífs síns, en heillandi fegurð hennar hafði hertekið hjarta unga mannsins og hún varð að verða h a n s, livað sem það kostaði. Fyrirlitin af ætt- ingjum sínum og rekin úr fjölskyldu sinni fylgdi hún honum burt, honum, sem nu var henni allt. Þau giftust á laun. I iitlu húsi, langt inni í skógi, földu þau ham- ingju sína, en sú sambúð var aðeins sern stuttur draumur. Ungi eiginmaðurinn var kallaður í herinn. Nokkru seinna var ekkj- unni tilkynnt lát hans. Tár hennar runnu eins og daggardropar niður á vöggu iitla drengsins hennar, og í sorg sinni gleymcli hún að syngja allar fallegu vögguvísurn- ar, sem hún hafði hugsað sér að syngja hann í svefn með. Andvörp og ekkasog var það síðasta sem litli drengurinn heyrði þegar hann átti að sofna, og fyrsla hljóð- ið sem barst honum til eyrna þegar hann vaknaði. Hið fyrsta sem hann sá, þegar hann opnaði augun var hinn svarti sorg- arklæðnaður móður hans. En hin takmarkalausa ást, sem hún bar í brjósti til litla barnsins veitti henni hug- rekki til að halda áfram að lifa. Hún þráði þá stund að sjá augu hans hvíla með ástúð á henni og varir hans endurgjalda bros hennar. En Jóhannes litli lærði aldrei að brosa. Einkennilegur skuggi brann í

x

Ljósberinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.