Ljósberinn - 01.04.1942, Side 18

Ljósberinn - 01.04.1942, Side 18
62 L,) 0 S B E R I N N Kemur út einu sinni í mánuði, 20 síður, og auk þess jólablað, sem sent verð- j ur skuldlausum kaupendum. Argangurinn kostar 5 krónur. Gjalddagi j ei 15. apríl. Sölulaun eru 15% af 5 14 eint. og 20'/, af 15 eint. og þar yfir. Afgreiðsla.: Bergstaðastræti 27, Heykjavík. Sími 4200. (Jtanáskrift: Lj ósb e r i ij.n, Pósthólf 304/ i Reykjavík. Prentsiniðja Jóns I'elgasonar Bergst.str. 27. j Líttu upp »Himnarnir segja, frá dýrð Guðs og festingin kunngerir verkin hanr handa«, Sálm. 19, 1. Hefir þú heyrt það? »Blöðin segja frá — nýjustu símskeyti segja frá — menr segja«. Hversu eru þeir ekki margir, seni fylla hjörtu sín þess konar frásöguin. En allar slíkar frásagnir, kveikja aðeins glóð í hjartanu sem sýkir það, en færir því engan frið; en nú er það einmitt frið- ur, sem hjartað þarfnast öllu öðru frem- ur — friður Guðs. f>að er það, sem h i m n a r n i r s e g j a, sem gefur hjartanu f r i ð, dýpsta friðinn, friðinn við Guð. En viljir þú heyra, hverju himnarnir segja frá, þá verður þú að ganga út undir þá, hefja augu þín upp til þeirra og hlusta grandgæfilega, því að þeir hafa ekki allt af svo hátt. Og ef þú svo reynir að fylgja sólinni á göngu henriar yfir himinhvelfinguna, þá heyrir þú söguna um það, sem gerðist á fjórða degi sköpunarinnar um hinn mikla mátt og speki Guðs og ástarum- hýggju hans fyrir öllu því, sem lifir, og andi Guðs mun segja þér frá Jesú, sem er ljós þessa heims, kominn, eins og sólin, til að skína inn í hið myrka, synduga hjarta mannsins, til að bræða þar ísa vam trúarinnar. En reyndu líka að festa augun á hin- um »1 é 11 f æ r u s k ý j u m«. Skýjafarið segir þér líka frá, að andi Guðs sé líka kominn til jarðarinnar til að knýja synd- ara til Jesú, inn á höfn hjálpræðisins, »því að allir þeir, sem eru knúðir af anda Guðs, eru börn Guðs« (Róm. 8, 14). Ert þú knúður af anda Guðs, eins og við? spyrja skýin. Eða gakk þú út um nótt, ef þú ert ósvefnugur, og hyggðu að þéttstirndum, heiðum himninum, sem tindrar allur og ljómar af s t j ö r n u n u m —. þá getur ekki hjá því farið að hjarta þitt fyllist af friði Guðs; þá verður þú svo lítill í sjálfum þér, en þá verður Guð svo rnilc- ill. Þá skilur þú, hvað Davíð átti við, þég- ar hann orti þetta vers: »Himnarnir segja frá dýrð Guðs og festingin kunngerir verkin h,ans handa«. - Gjafir og áheit: AHEIT: N. N. kr. 25,00; A. M. G. kr, 5.00; frá konu kr. 10.00; Sesselja Jónsdóttir- kr. 10.00. GJAPIR: G. E. Akurholti kr. 5.00; frá iesanda Ljósberans kr. 5.00; A. H. Eskifirði kr. 25.00. TIL KKISTNIBOÐS: Gjö,f frá lesanda Ljósberans kr. 5.00. Ljósberinn þakkar innilega áheitin og gjafirn- ar. — Guð elskar glaðan gjafara. (II. Kor. 9, 7h). Leiðrétting: 1 útskýringu við felumyndina í slðasta tbi. hefir slæðst prentvilla. Þar stendur, að finna eigi 4 faldar persónur, en á að vera 5. Munið að gjalddagi blaðsins er 15. apríl. , prentsmiðja JONS HELGASONAR BERGST.27. SÍMI4200

x

Ljósberinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.