Ljósberinn - 01.05.1945, Qupperneq 19

Ljósberinn - 01.05.1945, Qupperneq 19
LJÓSBERINN MÖMMU- DRENGUR Ég er or'Sinn sterkur, stór, státinn mömmu-drengur, sit hjá pabba og syng í kór, senn í skiprúm gengur! TSú er ég „báöum buxum“ á broshýr, frjáls og gldöur, bráöum verö ég babba hjá bezti vinnumaöur. Kýr og œr ég rek, og ríö rennivókrum fola. Áöan heyröí eg undir hlíö óskriö í honum bola. Moldarbaröi byrstur sá boli var aö róta. Viö hann sagöi’ eg þetta þá: „Þaö er Ijótt aö blóta!“ Boli gegndi’ og heim í hús hljóp í einum spretti, — hann varö alveg eins og mús undir fjalaketti. Eins og boli eöa svín aldrei skal ég breyta, — þessu lét hún mamma mín mig í gœr sér heita. Aldrei skulu oröin mín ill í reiöi fjúka, aldrei tóbak eöa vín œtla ég aö brúka. Drengskap mér og dáö ég tem, dug og þróttinn treysti, aldrei viö mig sjálfan sem, syndin þótt mín freisti. Sumar lífsins sólarljóö syngur í gullinstrengnum, vonin brosir glöö og góö góöa mömm u-drengnum! Guðmundur Guðmundsson. 79

x

Ljósberinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.