Ljósberinn - 01.05.1945, Qupperneq 35

Ljósberinn - 01.05.1945, Qupperneq 35
LJÓSBERINN Flest Reykjavíkurbörn munu kannast viS mynd- ina til hœgri. Hún er úr Sundhöllinni í Reykja- vík. Þangaö sœkjr œska höjuSstaöarins holluslu og hreysti og þar jara jram sundmót og sund- sýningar. íþróttamenn minntust uldar-ártíöar Jónasar llallgrímssonar skálds, meS því aS hald- in voru sundmót víSa um land jyrir forgöngu I.S.Í. Hér í Reykjavík fór jram sundsýning og sundkep/mi í Sundhöll- inni af þessu tilefni. Myndin hér aS neSan <‘r af brúnni á Hvítá í HorgarfirSi, sem er einn þýSingarmesli tengiliSur- inn í akvegakerfi lands- tns, því aS um hana ligg- ur þjóSleiSin milli SuS- Urlands og NorSurlands. Hvítárbrúin er ein feg- ursta og stœrsta brú landsins.

x

Ljósberinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.