Ljósberinn - 01.05.1945, Blaðsíða 35

Ljósberinn - 01.05.1945, Blaðsíða 35
LJÓSBERINN Flest Reykjavíkurbörn munu kannast viS mynd- ina til hœgri. Hún er úr Sundhöllinni í Reykja- vík. Þangaö sœkjr œska höjuSstaöarins holluslu og hreysti og þar jara jram sundmót og sund- sýningar. íþróttamenn minntust uldar-ártíöar Jónasar llallgrímssonar skálds, meS því aS hald- in voru sundmót víSa um land jyrir forgöngu I.S.Í. Hér í Reykjavík fór jram sundsýning og sundkep/mi í Sundhöll- inni af þessu tilefni. Myndin hér aS neSan <‘r af brúnni á Hvítá í HorgarfirSi, sem er einn þýSingarmesli tengiliSur- inn í akvegakerfi lands- tns, því aS um hana ligg- ur þjóSleiSin milli SuS- Urlands og NorSurlands. Hvítárbrúin er ein feg- ursta og stœrsta brú landsins.

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.