Ljósberinn - 01.05.1945, Síða 36

Ljósberinn - 01.05.1945, Síða 36
4j i/ ú) m e rh u rfii ri n si) t/ SAGAÍ MYNDUM eftir HENRYKSIENK1EWICZ (>æta ungfrúarinnar eins og sjáaldurs augna -ykkar. Ég ætla að koniast a<V livaða menn liafa tjaldað Jiarna. Ef ég á ekki afturkvæmt og ungfrúiu skyldi deyja, þá lætur þú hana liggja í trénu, byggir háa girðingu í kring og skerð þetta tákn í hörkinn". Hann tók tvær bambusstengur og lagði þær í kross. Síðan sagði hann: Tunglið var komið liátt á loft, svo að nú var miklu hjartara. En erfiðleikarnir hyrjuðu fyrst, þegar Stasjo fór yfir grasið, sem suins staðar var svo hátt, að maður á hesthaki hefði getað falið sig í því. Jaín- vei yfir háhjartan daginn var ómögulegt að sjá hér skref fram fyrir sig. Sem lietur fór voru Iiá livítmaura- hú, með svo sem hundrað skrefa millihili, scm hann gat séð frá, hvort hann væri á réttri leið eða ekki. „Ef Bíhí deyr ekki, en ég kem ekki aftur, þá ferð þú með hana til fólksins þíns og segir Wahama-her' mönnunum, að fara með hana í austur, að liafinu mikla“. Ungi negrinn kastaði sér fyrir fætur lians og faðmaði kné hans og sagði: „Ó, Bwana Kubwa, koma aftur, koma aftur!“ Stasjo varð snortinn af tryggð svertingjadrengsins. Hann lagði hönd sína á höfuð lians og mælti: „Farðu að trénu Kali, við sjáumst aftur!“ Frumskógurinn er óhugnanlegur í næturkyrrðinni, þegar hvert eitt liljóð herst manni að eyrum. Kvíði og ótti læstu sig um huga hans. Honum fannst allt- af einhver vera að læðasl framhjá sér og sitja um sig. Þegar hann liafði gengið í nokkrar ldukkustundir uppgölvaði hann rósrauða eldglóð á klöpp, svo sem þrjú—fjögur hundruð skref frá sér. Hann gat næst- um heyrt hjartað í sér slá í næturkyrrðinni. Hverjir skyldu nú vera þarna?

x

Ljósberinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.