Ljósberinn - 01.04.1946, Blaðsíða 2

Ljósberinn - 01.04.1946, Blaðsíða 2
62 L J Ó S B E R I N N Pílatus heyr&i hótaf) var honum keisarans reiði þar, lit leiddi Jesúm anna'ð sinn, upp sezt þegar á dómstólinn. Gyðingum síðan sagði hér: „Sjáið, þar yðcr kóngur er“. Peir báióu: „Tak þennan burt frá oss, braólega lát liann deyja á kross“. „Skal ég krossfesta kóng ýóvarn?" kallar Pílatus hæónisgjarn. „Engan kóng“, segja þeir aftur, hér, „utan keisarann höfum vér“. Guóspjallshistorían hermir frá, heiti sá staður Gabbathá; háa steinstræti þýóir þaó, þar máttu, sál mín, gœta aó. Huga sný ég og máli mín, minn góói Jesú, enn til þín: Pílatus kóng þig kallar hér, krossfesting Jiiðar óska þér. Víst ertu, Jesú, kóngur klár, kóngur dýróar um eilíf ár, kóngur englanna, kóngur vor, kóngur almættis tignarstór.

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.