Ljósberinn - 01.04.1946, Síða 2

Ljósberinn - 01.04.1946, Síða 2
62 L J Ó S B E R I N N Pílatus heyr&i hótaf) var honum keisarans reiði þar, lit leiddi Jesúm anna'ð sinn, upp sezt þegar á dómstólinn. Gyðingum síðan sagði hér: „Sjáið, þar yðcr kóngur er“. Peir báióu: „Tak þennan burt frá oss, braólega lát liann deyja á kross“. „Skal ég krossfesta kóng ýóvarn?" kallar Pílatus hæónisgjarn. „Engan kóng“, segja þeir aftur, hér, „utan keisarann höfum vér“. Guóspjallshistorían hermir frá, heiti sá staður Gabbathá; háa steinstræti þýóir þaó, þar máttu, sál mín, gœta aó. Huga sný ég og máli mín, minn góói Jesú, enn til þín: Pílatus kóng þig kallar hér, krossfesting Jiiðar óska þér. Víst ertu, Jesú, kóngur klár, kóngur dýróar um eilíf ár, kóngur englanna, kóngur vor, kóngur almættis tignarstór.

x

Ljósberinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.