Ljósberinn - 01.04.1946, Síða 6
66
LJÓSBERINN
fá ekki 80 af hverju 100 að ganga í neinn
skóla. — Haldið þið svo að vanþörf sé
á því að þangað fari kristniboðar til þess
að prédika og kenna?
Möi-g börn frá heiðnum beimilum koma
í sunnudagaskólann. Og þau taka það
heim með sér, sem þau fá þar: Söngva og
fræðslu, bæn og blessun. Þannig verða
þessi litlu börn kristniboðar á beimilum
sínum, og svo verða máske foreldrar þeirra
og systkini kristin. — Ég ætla að segja
eina sögu af því:
Einu sinni gekk í sunnudagaskólann
bjá okkur drengur, sem liét Hsii Ming-
djeng. Móðir hans var ekkja og liafði
aldrei heyrt Guð eða Jesúm Krist nefnd-
an. Hún var skapill og hirðulítil um heim-
ilið og drenginn sinn. Hún sat flestum
stundum á tebúsunum, reykti og spilaði
og hlustaði á slúðursögur um náungann.
Þó leyfði bún Hsii Ming-djeng að fara
í sunnudagaskólann. Hann var þá ekki að
flækjast fyrir benni þá stundina. En þeg-
ar frá leið kunni bún ekki við þá breyt-
ingu sem varð á drengnum. Hann var
bættur að vera eins og önnur börn. Og svo
var bann sígaulandi einhverja söngva,
sem bún botnaði ekki neitt í en dauð-
leiddist. Og þar kom að, að bún harð-
bannaði honum að fara í sunnudagaskól-
ann. — Þá grét Hsu Ming-djeng.
Hann varð að hlýða. En manuna lians
gal þó ekki bannað lionum að syngja, þeg-
ar hann var úti að leika sér.
Eins og svo margir drengir aðrir lék
bann sér oft uppi á báa virskismúrnum.
Efst er múrinn breiður eins og þjóðvegur.
Og svo vildi það slys til, stuttu eftir að
bonum var bannað að fara í sunnudaga-
skólann, að bann datt út fyrir múrinn.
Tveir menn báru bann heim til mömmu
lians. Allir béldu að liann væri dáinn.
— Og nú var það hún sem grét.
En þegar bún fór að stumra yfir hon-
um og þvo framan úr bonum blóðið, þá
rankaði Hsii Ming-djeng við sér. Hann
borfði undrandi á mömmu sína, á meðan
bann var að átta sig á því, hvar liann væri
og bvað liefði skeð. IJún sá að varirnar
bærðust og grúfði sig niður að honum,
til þess að heyra bvað bann segði.
„Ma-ya“, sagði bann. „Ma-ya, Chú rob
mu bang-chu oli, ob dziu si-liao“. —
„Mamma, liefði ekki Drottinn bjálpað
mér, þá befði ég dáið“.
Og mamma bans trúði því og var svo
góð við liann að liann skildi ekkert í því.
Og þegar hann var farinn að ná sér og
spurði ltana livort liann mætti fara í
sunnudagaskólann, þá svaraði bún: „Já,
barnið mitt. Og ég skal fara með þér“.
Það, sem var verst.
„Hvort er verra, mamma, að ljúga eða
stela?“ spurði lítil stúlka einu sinni.
Móðirin varð talsvert undrandi og
svaraði, að livort tveggja væri svo Ijótt,
að bún ætti bágt með að skera úr hvort
væri ljótara.
„Eg hef liugsað mikið um það“, sagði
sú litla, „og ég lield, að það sé ljótara
að skrökva en stela. Ef maður stelur ein-
bverjum blut, getur maður skilað bon-
um aftur eða borgað bann, en“, bætti
bún við alvarleg, „ósannindi eru alltaf
ósannindi“.
/