Ljósberinn - 01.04.1946, Síða 13

Ljósberinn - 01.04.1946, Síða 13
L JÓSBERINN 73 lijálpaði henni að gera dálítinn fjólu- vönd, er lnin bar á yfirhöfn sinni. Já, Jane vissi liVernig hún átti að lagfæra ýmislegt. Stærstu blettirnir í fotutn Anthouys Vöi'u horfnir. Jane háfði náð |jeini burtU ög sléttað fötin möð ÍilÍa járninu sínu, éins vel og hún gat. Undrandi liorfði húu á Antliony. Fyrirhöfn hennar borgaði sig margfaldlega. Anthony var glæsilegur maður, sem lnin gat verið lireykin af aö ganga með á götu úti. IX. Ujá Ma<Íaine Tussaud. Þegar þau gengu upp breiðu tröpp- urnar, sem lágu að safninu, skaut þeirri iiugsun niður í Jim, að liann hefði átt að sitja kyrr heima. Ilér var allt miklu fal- iegra, en lionum liafði til hugar komið, og bann sá, að hann átti alls ekki heima í þessu umliverfi. En Anthony vakti liann brátt upp af slíkum hugleiðingum. »,Heyrðu, Jane frænka. Nú verður þú £>ð taka að þér að vera kynnir. Ég þekki ekkerl af þessum konum og körlum. Ætli það sé ekki bezt að maður kaupi sér leið- arvísi, þá gelur maður áttað sig á hlutun- uiu“. Jim og Jane urðu nú áliorfendur að skemmtiJegu atviki. Antliony tók upp pen- uigaveski sitt og gekk í áttina til ungrar bonu, er var með bunka af bæklingum. Hann brosti til hennar, tók ofan og sagði burteislega: „Kæra frú, vilduð þér gera svo vel og selja mér einn leiðarvísi?“ En konan virtist ekki heyra orð hans. Anthony varð forviða yfir þessari ókuit- eisi og fór að virða slúlkuna fyrir sér. Hún brosti stöðugt, án þess að virða hann viðlits. Fólk fram við dyr tók eftir þessu atviki og hló dátt lun leið og það gekk iit. —1 „Þú mátt víst eíga ritiii þíri'1, sagði Anthöny um leið og harin sneri frá kon- unni. „Hún er úr vaxi. Þetta er bara vaxþrúða“, Nú kom ung stúlka til þeirra. Hún var mjög lík vaxlíkneskinu, var í sams konar kjól og bar einnig bæklingá, „Þér móðgist vonandi ekki“, sagði liúri við Anthoriy, er stóð og góridi út' í loftið; „Eg seí Íéiðarvísá. Yður váritar máské einn?“ Ilún var fögur, þar sein hún stóð þarna og brosti lil hans. 011 gremja Anthonys varð að engu og hanii flýtti sér að kaupa eitt eintak og fullvissa hana irin, að haiili væri alls ekki reiður við haria. „Líttu á gomlu konuna þarna á bekkn- um. Hún er sofnuð“, sagði Jane. „Heyrðti, Jim! Sérðu ekki bókina, sem liún hefir misst á gólfið. Farðu og táktu haiiá upp“. Jim fór af stað, en bókin þarna var undarleg. Hann gat als ekki náð lientti upp fra gófinu’. llann reyndi aftur. Nei, það var eins og hún væri límd við gólfið. Hann leit undrandi upp. Konan — hvað var annars að konunni, það leit út fyrir að hún væri dáin, svo grafkyrr var hún. Allt í einu tók hann eftir því, að Anthony og Jane skellililógu að honum. Nú, þannig lá þá í þessu. Konan var úr vaxi. Hann gekk skönimustulegur sömu leið til baka. „I þetla skipti hljópst þú á þig, vinur minn“, sagði Anlliony gáskafullur. Rétt fyrir innan stórar dyr, sem lágu frá anddyrinu að fyrsta salnum, stóð þjónn í rauðum einkennisbúningi. Hann \

x

Ljósberinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.