Ljósberinn - 01.04.1946, Side 15

Ljósberinn - 01.04.1946, Side 15
LJÓSBERINN 75 „Gjörið þiS svo vel og fáiS ykkur matar- bita!“ ÞaS var dásamlegt. Hann andvarp- aSi af vellíSan og teygSi úr sér, þar sem hann lá í grasinu í skugga af stórum runna. Á liinni stóru grassléttu var lióp- Ur af kindum. Hér ríkli friSur og kyrrS. ÞaS var næstum furSulegt aS þessi friS- sæli staSur var í hjarta heimsborgarinnar. Einstöku sinnum heyrSist bergmál af há- vaSa, er gaf til kynna isinn og þysinn umhverfis þau. Jim smokraSi sér úr skónum. Stígvél eru vissulega góS uppfinning, hugsaSi hann. En þau krepptu nokkuS mikiS aS fótunuín. X. Lofoj'S. Jim syrgSi dagana. Á liverju kvöldi strikaSi hann á þiliS í herberginu sínu. Þannig taldi liann dagana, sem Anthony átti eftir aS vera heima. Jane og Anthony reyndu að hugga hann eftir fremsta megni. Jane leyfSi honum aS hafa páfagaukinn bjá sér í herberginu. ÞaS þótti honum mjög vænt um. Nú gat liann leikiS Robin- son. ÁSur en hann háttaSi í kassann á kvöldin, sat hann oft tímunum saman og sagSi gauksa sögu óhamingjusama pilts- ms, er strandaði á eySieyju. Og gauksi blaSraSi, þaS sem liann kunni: „GuS varS- veiti drottninguna. Gauksa langar í syk- ur . , • Kvöld eitt, þegar Jim var í miSri sög- unni af Robinson Crusoe, leit hann af tilviljun út um gluggann. Hann sá andlit hverfa af glugganum. Jim beiS nokkra stund, unz höfuSiS kom aftur í Ijós. ÞaS var ekkert um aS villast. Hann þaut upp og hljóp til dyranna, en gauksi gerSist órólegur í búrinu. Fyrir utan stóS Steve. Hann var mjög lúpulegur og sneyptur yfir því, aS Jim skyldi liremma sig svona. Jim kreppti ósjálfrátt hnefana. ÞaS var ómögulegt aS segja, nema óveSur væri í aSsigi, og þá var eins gott aS vera viS öllu búinn. En þá sagSi Steve: „ÞaS var ekki af því, aS ég vildi . . . Ég á viS, aS ég ætlaSi bara aS heyra, livaS þú segSir páfagauknum“. Jim horfSi tortryggnislega á Steve, en mælti svo: „Viltu ekki koma inn? GerSu svo vel. Þú hefur gaman af aS sjá her- bergiS mitt“. Stuttu síSar sátu þeir inni í skúrnum og ræddu saman. Steve dáSist aS herberg- inu. Hann reyndi aS koma sér vel viS gauksa, en liann vildi sýnilega ekkert meS þennan aSkomudreng hafa, því aS hann goggaSi í fingur hans og ýfSi fjaSrirnar. Þegar skeggræSurnar stóSu sem hæst, var glugga hrundiS upp og kallaS út í myrkr- iS: „Ste—eve! Hvar ertu? Þú átt aS fara aS hátta. Ste—eve! Komdu strax eSa þú skalt fá duglega ráSningu, þrjóturinn þinn!“ Sleve fölnaSi og leit á Jim. „Nú er mamma í vondu skapi“, sagSi liann. „Ég verS aS flýta mér inn“. Hann opnaSi dyrnar í hálfa gátt og smeygSi sér út í dimmuna, eins og rotta. ÞaS mátti enginn sjá hvar hann liafSi veriS. Næsta kvöld kom Steve aftur. Nú var ekki lengur aSeins einn áheyrandi hjá Jim aS sögunni um Robinson Crusoe, lieldur tveir. Jim fannst tíminn þjóta áfram. Og hon- um þótti hver dagur jafn dásamlegur og

x

Ljósberinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.