Ljósberinn - 01.08.1946, Blaðsíða 13

Ljósberinn - 01.08.1946, Blaðsíða 13
LJÓSBERINN 149 W. BURTON: Jitn JapúU Saga frá London HvefsU indælt væfi það ékki, að fá að hvíia sig öfrifiitiá sturici í iíiriaridi; gfæriu Íieyi, þegar sóiirt væri hæst á Íofti. Þá gæti húsbóndirtn íengið sér olund í káetunni, eri héetiifiriri bitíð riy- gr&éíÖ; Bátsferðirnar voru að ýmsu leyti til- breytingaríkar. Hann sá nú t. d. skipa- stigana eða „stigana", eins og nrenn riefndu þá í daglegu tali. Það vaf óneit- örilega aketniritiiegt að sjá vatnið föása irin og lyfta skipurium á jafn auðveldan nátt, eins og þau væru korktappar. Þeg- ^r Jirri sá sér færi á, fór hann áð skipa- stigmium til síkisvarðanna og hjáipaði þehn að snúa hinni stóru vindu, ei' opn- aði eða lokaði fyrir vatnið í þrepunum. Þannig kynntist hann mörgum af síkis- vörðunum. Síkin voru heimur út af fyrir sig. Marg- lr menn lifðu þar alla sína ævi. Sumir skipstjórar höfðu alla fjölskyldu sína hjá ser í bátunum. Þetta fólk þekkti ekki annað heimili. Jim sá sá marga báta S1gla fram hjá, þar sem þvottur blakti við siglur í stað fána, og börn á öllum aldri léku sér við borðstokkana. Nei, hér var ekki leiðinlegt. Stundum kom fyrir ao vatnið hyrfi. I fyrsta skiptið, sem Jim uPPgötvaði það, varð hann mjög undr- andi; Þáð leit' út eins og skiifðurínn víefl stífláður. ÁSeifiá stór renna var fram- undan. „Hvefnig í ósköpunum komumst við héðan?" spurði harirt sjálfan sigi Þarna var engirtn staður fyrir héstinri, og rennan var svo lítil, að hann gat ekki ímyndað sér, að báturinn kæmist í gegn- um hana. „Blótsami Jens" stanzaði, batt bátinn fastan og leysti hestinn. „Nú verður þú hérna, þangað til ég kem aftur", sagði hann og hvarf burtu með hesiinrt. Skömmu seinna kom hann einn aftur; Nú hófst furðuiegt verk. Þeir stjök- uðu bátnum áleiðis inn í rennuna, og Jifn komst að raun um, að hún var stærri, en hann hafði haldið í fyrstu. Jim fékk skipun um að leggjast á bakið uppi á þakinu á káetunni og húsbóndi hans gerði slíkt hið sama frammi á lúkara. Rennan var ekki hærri en það, að þeir gátu seilzt í hana með fótunum. „Upp með fæturna", hrópaði „Blót- sami-Jens". Þegar þeir ýttu fótunum upp í rennuna, mjakaðist báturinn hægt áfram. I miðri rennunni var niðamyrk- ur, en það stóð ekki lengi. Brátt vbru þeir komnir út um hinn endann á rennunni. Og skammt frá stóð hesturinn tjóðraður.

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.