Ljósberinn - 01.04.1948, Page 13

Ljósberinn - 01.04.1948, Page 13
ljósberinn 45 Unnuati liennar kom a móti lienni á ljóm- an(li fallegnm, fleygivökrum gæðingi. Hann þekkti hana ekki í þessum búningi, er> blómin og perlurnar þekkti liann. Hann stöðvaði hestinn og spurði ákafur: -iHvar hefur þú fundið þessi blóm og livað- •>n en, jjessar perlur?“ ~Eg á hvorttveggja!“ svaraði liún með titr- andi röddu. - Hað getur ekki vcrið satt!“ svaraði kóngs- ronn--:nn ..því að slíkar perlur og slík blóm hef ég aðeins séð hjá unnustu minni, sem var rændur“. bá streymdu glcðitár af augum kóngsdótt- • Og þegar kóngsson sá táraperlurnar, stökk l'ann af baki, lukti hana örmum sínum og niælti: vHjartkæra, elskaða, horfna unnusta mín! Hvar hefur þú verið svona lengi í burtu, og bvernig stendur á því, að þú gengur í þess- um görmum?“ Hún sagði honum alla söguna. Og forviða ' ard ]lnn vj3 það að heyra, að hún var ein- n,ltl stödd í aðsetursstað lians sjálfs, sem liún b'ifði svo lengi verið í nánd við án þess að 'ba af því. Eóngsson setti hana nú á bak og flutti 1 _ 'ana til hallar sinnar. Og dýrleg blóm grem a"a leið fyrir framan þau. Hau lvstu sorg sinni og þrá, sökktu sér nið- ,lr 1 sæla endurminning og gleymdu sjálfum s"r- Loksins mundi hún eftir gamla fiskimann- 1.11.111 og kóngsson lét jregar sækja hann heim hallar sinnar. begar sendimaður kom í greiðasölustaðinn, var karl dapur í bragði. Hann hafði leitað Listurdóttur sinnar hvað eftir annað á torg- 1.111 ■ Hann átti ekki nóga peninga til að borga Hrir gjg 0g Hélt nú. að hann væri kallaður L’rir konung fyrir það, að hann liafði etið °K dntkkið meira en hann gat borgað. Ln hann fór samt með sendimanni, sem s,,gði kóngssvni, að gamli maðurinn væri dauð- braeddur við, að bann yrði settur í fangelsi. Kóngsson gekk einsamall tit til lians og S’uirði hann, livers vegna hann hefði reynt að svíkja gestgjafann, og gaf þjóni sínum skipun um að setja karl í varðhald. Aumingja fiskimaðurinn nötraði á beinunum af hræðslu. En eftir bendingu kóngssonar opnaði þjónn- inn dvr að dýrlegum sal og hratt karli inn. Þegar karl litaðist um, sá hann kóngsdótt- ur sína, sitjandi í logagylltu hásæti í dýrindis silkiskrúða, demöntum skreytta um háls og hcndur. ITún liljóp himinlifandi glöð á móti lion- um og sagði: „Nú skaltu fá að vita, Iiver það er, sem hú hefur tckið að þér! Ég er kóngsdóttir. Kóngssoiiúrinn hérna er unnusti minn, og þc"ar \ið liöldum brúðkaup okkar, þá verð- ur bú og tJrsúla að vera í því“. ..Farðu undir eins heim til þín og sæktu konuna þína!“ sagði kóngsson. „Þið búið svo lijá okkur, svo að vkkur geti liðið vel í ellinni“. ,.Já. en liver borgar reikningin ]>arna hjá gcstgjafanuih?“ spurði fiskimaðurinn sorg- mæddur. Þá hló kóngsson og fékk honum peninga, og þcgar karl hafði borgað fyrir sig, flýtti hann sér heim og lirópaði álengdar: ,-Húrra! Húrra! Brenndu kofann, kerling! Ég er að verða kóngur!“ En tírsúlu gömlu varð ekki um sel. Hún svaraði döpur mjög: „Skclfing er á þér! Þú ert blindfullur, mað- ur! — Hvar er liún fósturdóttir okkar?“ Karl svaraði engu en gekk rakleiðis inn í cldhús, velti öllu um koll, sem í kofanum var. greip eldibrand úr aminum og kveikti í kofanum. Og svo varð kerling að fvlgja honuni. hvort sem hún vildi eða ekki. En }>að hýrnaði yfir kellu, þegar htin fann fósturdóttur sína, og fékk að vita, livernig á öllu stóð. Og þar að auki gaf kóngsson þeim til íbúðar lítið, snoturt lnis skammt frá höll- inni sjálfri. Þegar foreldrar kóngsdóttur komu þangað, má nærri geta, hvort ekki liafa orðið fagn- aðarfundir. Og svo var brúðkaup haldið með veg og sóma, og óvíst er, livort nokkur brúð- lijón hafa nokkurn tíma verið sælli undir sól- inni.

x

Ljósberinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.