Ljósberinn - 01.04.1948, Blaðsíða 16

Ljósberinn - 01.04.1948, Blaðsíða 16
1. Bol) segir Sanil)o að sækja leikfangabyssuna sina. „IJú skalt hræða hann með henni, nieðan ég þríf sængina ofan af honum", segir hann. 2, í sömu sviPa!' „Ó, en sá leppalú/ púðurkerlingadaglir|t 4. Og þá er nú gaman. En aumingja Samho held- ur að púð'urkerlingin sé handsprengja og tekur til fótanna. „Æ, hún sprengir tnig“, æpir hann. 5. Samho litli stekkur upp í turninn á kafhátn- um, til þess að forða sér. „Farðu nú gætilega, Samho ininn“, kallar María. En það var of seint. 8. Hann er óðara sendur í hað, og út uni kýraugað sér hann flugeldana. „Ég verð að flýta ,mér“, segir hann við sjálfan eig, „annars missi ég af öllu saman“. 9. En er hann kemur loksins upp á þilfarið aftur, verður hann ekki lítið hissa, því að þar er enginn mað- ur. „Hvað er orðið af þeim öllum!“ andvarpar hann.

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.