Ljósberinn - 01.04.1948, Blaðsíða 29
ljósberinn
t>l
fastheldnir við gamla lifnaðarháttinn: Hvaða
gagn er að því, að sitja svona allan liðlangan
daginn og stagast á A B C eða mála með fjöð-
ur, eins og kaupmaðurinn gerir (þ. e. skrifa)
eða rýna í bók, eins og presturinn. Veiði-
skapur og aðdrættir er betra. Þetta sögðu þeir.
Egede sóttist eftir að fá til sín smábörn,
til þess að hann gæti kennt þeim frá byrj-
un, frætt þau fyrstur. Þetta misskildu Græn-
lendingar og ortu um bann vísu og er þetta
efni hennar:
Hingað er kominn maður frá Austurlönd-
um; bann lieitir Peleste (prestur) og stelur
smádrengjum og gefur þeim þykka súpu (rúg-
mjölsgraut) og roð á eftir til matar og harð-
þurrkaðar moldarkökur lieiman að frá sér
(skipstvíbökur).
En konungur sá, að þessi nýlenda varð kon-
ungssjóði of dýr og liætti því að leggja fé
til að lialda henni uppi. En er dönsku land-
Ueniarnir á Vonarey, voru farnir heim aftur
til Danmerkur, þá lögðu erlendir farmenn
eld í liúsin og Egede gat þá alls eigi verið
óhultur um, að þeir gerðu sér eigi sömu skil
1 Góðvon, þar sem hann bjó sjálfur. Þar á
ofan bættist, að heilsa lians tók að bila; þorði
Eann því eigi að veita börnum skírn, sem
1‘onum voru færð, af ótta fyrir því, að þau
mundu eftir á fara á mis við alla kristin-
dómsfræðslu.
Á þessum raunatímum var Níels sonur hans
lionum bezti buggarinn, næst Guði. Hann
Iiafði hrausta sál í liraustum líkama, var
slyngur veiðimaður, kunni grænlenzkuna til
hlítar og var mjög vinsæll af landsmönnum.
En samt sögðu þeir við Hans Egede: Vér
sjáum nú, að þú befur mætur á oss; annars
Itefðir þú farið frá oss í surnar, eins og hinir.
Konungur og ráðuneyti hans létu ekki
Egede eiga sig með öllu. Árið eftir var hon-
llm sent skip, hlaðið matvælum. Og þar sem
verzlunin við Grænlendinga bar líka góðan
ar3, þá glæddist að nýju áhugi Dana á Græn-
landi.
Þegar Kristján konungur VI. kom til ríkis
(1730—1746), þá vildi bann líka eitthvað
liðsinna Grænlendingum; studdi hinn alkunni
greifi Zinzendorf að því. Var það þá ákveðið,
að lialda skyldi trúboðinu áfram og sérstak-
lega að íeka verzlunina við Grænlendinga
af alefli.
XXIV.
Vitnisburður deyjandi
Grænlendings.
Því fór þó fjarri, að raunir Egedes væru
úti. Grænlenzku börnin, sem send voru heim
til Danmerkur, dóu því sem næst úr bólunni;
en sum sárbeiddu um að mega fara heim
aftur og svo voru þau send heim. Eitt þeirra,
smátelpa, dó á leiðinni, en drengur einn sjúk-
ur komst alla leið lieim og flutti svo þessa
báskalegu drepsótt með sér; varð bólan afar-
skæð þar í landi, því að hýbýlin voru svo
óþrifaleg, og allur lifnaðarbáttur þar eins og
bauð þessari drepsótt heim.
Bólan breiddist út með geysihraða og því
nær allir dóu, sem veikina tóku. I sumum
byggðum urðu lieilar fjölskyldur aldauða.
I nýlendunni einni dóu um 50 manns, og af
200 fjölskyldum í nágrenninu voru tæplega
30 eftir lífs.
Grænlendingur einn, sem var í sjóróðium,
kom inn í tjald í afskekktu býli og fann þar
3 smábörn og unglingsstúlku bjá þeim; hún
beiddi liann að flytja sig til Egedes. Græn-
lendingurinn lét Egede vita þetta, og eftir
langa leit og erfiða fundust þau. Bömin sögðu
að faðir þeirra væri dáinn fyrir mörgum dög-
um. Þegar bann fann að dauðinn nálgaðist,
þá tók liann yngsta barnið sitt með sér, fjögra
mánaða gamalt, og stakk því ofan í bolu,
til þess að það dæi þar. Hann skipaði stúlk-
unni að byrgja vel holuna með feldum fyrir
rándýrunum og mælti: Presturinn kemur víst
til ykkar, áður en þið eruð búin að eta báða
selina og loðnurnar, sem þið hafið til lífs-
bjargar, og þá tekur hann ykkur heim til
sín, því að hann elskar ykkur og mun annast
um ykkur.
Þau Egede og fjölskylda hans urðu að ann-
ast þá alla, sem flýðu á náðir hans, í sínum
eigin búsum. Kona bans varð að þola þungar