Ljósberinn - 01.02.1949, Page 7

Ljósberinn - 01.02.1949, Page 7
LITLI KROS8BERINN „Ef einliver vill fylgja niér, ]>á afneiti liann sjálfum sér, taki upp kross sinn og fylgi niér44. (Matt. 16, 24). Þetta ritninfíarori'S las kennslukonan í sunnudagaskólanum. Það var á indælum sól- skinsdegi og sólargeislarnir léku mörg undur j' skólanum þennan dag og vöktu eftirtekt á mörgu í lijarta Jóhönnu litlu. „Hann taki upp kross sinn“, sagði kennslu- konan. Jólianna gaut auga til klukkunnar; indælt væri það að koma nú sem fyrst út í ferskt loftið til fuglanna og hlómanna. „Hann taki á sig kross sinn“, sagði kennslu- konan enn, svo Jóhönnu varð ósjálfrátt litið á liana og sá sér til undrunar aS sólargeisli brotnaði í tári á auga liennar. „Kæru litlu stúlkur“, sagði hún svo. „Þið viljið allar saman fylgja kæra frelsaranum okkar og vera börn Guðs. Heyrið þið þá, að hann hefur kross handa hverri ykkar, sem þið eigið að taka upp og bera — eitt- hvað skuluð þið gera, eða eitthvað skuluð þið líða lians vegna. TJið vitið varla enn, hvað það geti verið; en sé ykkur alvara með að fylgja Jesii, þá kemur sú stund, að þið mun- uð skilja það. Snúið ykkur því ekki undan og segið: Það get ég ekki; liugsið heldur eins og hann hugsaði: „Takifi upp krossinn ykkar og fylgifi mér“. Þá hringdi klukkan og börnin streymdu út í sólskinið. Jóbanna tók bvorki eftir blóm- unum né fuglunum. Hún bugsaði einungis um krossinn. Hvað gat það verið henni til lianda? Jæja, ef liún yrði að ganga með sama merkið á kjólnum eða á stígvélunum og hún veslings Katrín Möller, þá var það kross; en hún var fegurst til fara í sunnudagaskól- anum frá hvirfli til ilja; ekki átti hún að vinna í verksmiðju, ekki átti bún sjúka móð- ur; ekki hafði hún misst neinn ástvin, kæran bróður. Nei, Iiún átti engan kross upp að taka. A sunnudagskvöldið var reglulegt hátíðis- kvöld lieima hjá Jóhönnu litlu. Þá var pabbi lieima og börnin flykktust um bann og var leyft að vera dálítið lengur á fótum en venju- lega og lieyra bann segja sögur. „Jólianna“, kallaði Róbert litli, „þú situr alltaf við aðra lilið pabba, og Dorothea við hina hliðina og ég verð að sitja á skemli við fætur hans og get ekkert séð nema stíg- vélin lians. Lofaðu mér að sitja hjá pabba A kvöld“. „Stígvélin hans pabba eru reglulega falleg og vel burstuð á að líta“, svaraði Jóhanna hlæjandi, „og þú getur tekið þér reglulegan stól og skreiðst upp á hann“. En í þeim svifum blóðroðnuðu litlu kinn- arnar á Jóhönnu. Hún spratt niður af sínum stað við hlið föður síns og sagði:

x

Ljósberinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.