Ljósberinn - 01.02.1949, Page 9

Ljósberinn - 01.02.1949, Page 9
LJÓSBERINN 5 ELSA MUUSMANN: HANNA Þær mæðgurnar, Geirþrúður kona Kristj- áns Ivarssonar sjónianns og Hanna litla dóttir nennar, voru vanar því að vera niður við Höfnina, þegar bátarnir komu að á niorgn- ana. Þær veifuðu líka lil þeirra í rökkrinu á kvöldin, þegar þeir lögðu út. Hér á árununi var Kristján á togara ásamt Marteini, bróður sínuin, .sem var tveiin ár- nin yngri. En í jólaleyfi fyrir sjö árum síð- an, bafði bann beitbundizt Geirþrúði, sem bann bafði raunar verið ástfanginn af frá því þau voru unglingar. Þau giftu sig svo um vorið og liaim seltist að þarna í fiskiþorpinu. Þau Geirþrúður og Kristján voru bæði bamingjusöm. Þau voru líka hraust og dug- leg og bæði voru þau innilega trúuð. Hanna litla var augasteinn foreldra sinna og í miklu eftirlæti í öllu þorpinti. Hún var smáhnyðra, ljósbærð og bláeyg, síbrosandi og Irá því að bún skreið úr vöggunni elskaði bún stjörnurnar, blómin og dýrin. Strax á fvrsta ári gat Hanna litla til mik- illar ánægju fyrir foreldra sína, bernit eftir ýmis konar dýrum og sú saga gekk m. a. af henni, að einu sinni, þegar henni leiddist einni beima, bafi bún kallað á öll bænsnin inn til sín. Þetta var sólbjartan sumardag og dyrnar út að garðinum stóðu opnar. Og þegar mamma Hönnu kom lieiin rak bún upp stór augu, því það var fullt af bænsnum, öndum og gæsum inni í stofunni. Þegar Hanna stálpaðist eyddi Iiún mestum tímanum úti bjá bænsnunum. Hún þekkti bvern hana, liverja bænu og livern einasta kjúkling og skírði þetta allt með nöfnum. Hún var aðeins þriggja ára, þegar bún fór að bjálpa mömmu sinni við að fóðra ali- fuglana, reita gras banda þeim, sækja egg og merkja þau, og hreinsa bæði matar og drykkjarílátin. En þó Hanna litla væri bæði dugleg og hagsýn, var bún eugu síður elsk að öllu því, sem fagurt var. Hún bafði yndi af að tína blóm og binda blómsveiga, og stundum kom bún mömmu sinni til þess allt í einu að blægja og gráta, þegar bún hafði skreylt drykkjarílál bænsnanna með fögrum blóm- sveig, eða slitið upp fegurstu rósirnar í garð'- inum til )>ess að leggja á grafir einhvers, sem bún bafði elskað, hvort sem það nú var fuglsungi eða kettlingur, sem orðið bafði að drekkja. Fyrstu stjörnurnar, sem Hanna sá, voru á dimmbláu silkitjaldi. Föðurafi hennar hafði komið með það úr siglingu til fjarlægra landa og nú var það liengt upp til skrauts í stof- unni. Og augu Hönnu litlu glitruðu af hrifn-

x

Ljósberinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.