Ljósberinn - 01.02.1949, Qupperneq 15

Ljósberinn - 01.02.1949, Qupperneq 15
LJÓSBERINN 11 honum o{í trúa. Oj: annað skuluð |)ið líka læra, að lijalpa fátækum með {jleði, sem til \kkar koma, því að þeir geta verið sendir af Guði, til þess að þér <;efið þeim eitthvað að eta“. Gréta litla tók vel eftir þessu. 0«; meðal alls þess, er liún heyrði, var sérstaklega ein liugsun, sem varð henni huggunarrík. Hún innrætti henni, að hinn himneski faðir lienn- ar elskaði hana og vihli gefa lienni mat, þegar hún væri svöng. „Eg ætla að hiðja hann að gefa mér eitt- hvað að eta“, sagði liún með sjálfri sér, „þeg- ar krukkurnar eru tómar og þótt ég sé lítil vaxtar, J)á trúi ég því, að hann heyri bæn mína“. Einn síðari hluta dags í næstu viku var móðir Grétu að yinna úti við, og liún átti að sjá um yngri systkin sín; en á því sama kvöldi var lienni stefnt til kennslukonunnar sinnar með þeim öllum hinum. Meðan hún stóð og hugsáði um J)etta, var drepið að dyruni og er Gréta lauk upp, |)á stóð þar fátæklega klædd kona með lítið barn á armi sér og bað sér matar. „Ég bef einskis neytt síðan í gær og er örmagna af hungri“, sagði bún. Gréta bugsaði þá til J)ess að í búrinu lá hálft brauð og Jiað var síðasta brauðið, sem liún átti og lá nærri við að hún segði nei við |)ví. En J)á kom henni í liug, J)að sem hún hafði lært í sunnudagaskólanum um ekkj- una, sem lét sína síðustu máltíð vera vel- komna handa spámanni Drottins. „Komið inn augnablik“, sagði bún, ,,J)á skuluð J)ið fá dálítið að eta“. Og fátæka konan gekk inn og bneig J)ar J)reytt niðnr á stól. Gréta sá undrandi, bve hún át brauðið af mikilli lyst. Hún fékk annan brauðbita til og á eftir einn bolla vatns. Og síðan gekk konan iit hin þakklátasta. „Ég vil ekkert hafa til kvöldmatar“, sagði Gréta við móður sína, er hún ætlaði að skera bita af brauðinu banda benni. „Hvers vegna ekki?“ spurði mamma liennar. „Ég gaf það fátækri konu núna síðdegis og cg get svó vel verið án mátar í kvold“. „Hvernig gazlu fengið af J)ér að gefa kvöld- matinn þinn, Gréta mín? Ég veit ekki, livern- ig við eigurn að ná í annað eins aftur“. „Ég ætla að biðja Guð að senda okkur eittliVað annað“, sagði Gréta. Og áður en lxún færi, beygði bún kné úti í einu borninu, fól sig Guði og bað bann að lijálpa þeim, alls- lausunx. „Kæri faðir! Við höfum engu leyft í búrinu og höfum lieldur ekkert banda okk- ur í fyrramálið“. Skólabekkur frú Taylors var nær allur fá- tæk börn, eins og Gréta. Þegar Jxau voru saman komin bað hún þau öll að koma inn og eta eina nxáltíð af lieitunx mat. Þessi máltíð reyndist gómsæt litlu stúlkxunii, sem gefið bafði matinn sinn fátækri konu, sem |)xirfti lians við. Þegar þær voru búnar að borða, fóru J)ær að leika sér og er þær ætluðu að fara gang- andi, })á fengu J)ær sína banzkana liver og miða, sem þær áttu að afbenda kaupmanni og fengu xit á þá te og mjöl og aðrar vörur. Gréta flýtti sér lieim. „Það er satt, mamma“, sagði hún, „sem kennslukonan sagði í sunnudagaskólanunx. Ég bað föðurinn binnieska unx nxat, og hann er búinn að senda bann svona fljótt“. „Það er undarlegt“, hrópaði móðir hennar, og Jxakkartárin hrundu af augum liennar. „Þetta er ef til vill nóg, þangað til ég fæ meira verk að vinna“. H. J. þýddí. MófHr: „Ef l>ú vérúur svona ill og óþekk, Ella mín, l>á verða börnin þín svona lika“. Ella: „Þarna konistu upp um )>ig. mamniu, )>ú liefur l>á verið óþæg, þegar ))ii varst lítil“. Geslurinn (á veitingabúsi): „Heyrið þér, þjónn, \ilji<V [)ér liiója hljómsveitinU unl aiV leika ckki svoua liriiiV liig, ég get ekki tuggió í þessum takti“. MaSurinn (aiV stíga út úr almenningsvagni og stígur iim leiiV ofan á fætur Jóns, seni stóó þar): „Nú skal ég segja ykkur, livaiVa ástæiVur ég hef ...“ Jón (grípur fram í): „ÁstæiVurnar, sem þér liafiiV núna, eru fæturnir á niér“.

x

Ljósberinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.