Ljósberinn - 01.02.1949, Page 17

Ljósberinn - 01.02.1949, Page 17
LjOSBERINN 13 si*i o{í fór út í hésthús, tók hestinn sinn o" la"ói sjálfur hnakkinn á hann. Svo reifí hann út um hallarhliðið, o" [>e"ar sólin koin upp, var liann kominn langt út í skóg. En hann liélt áfram ferð sinni í þrjá (laga, því hann vihli komast sem lengst frá hinu rauðgula ljóni, sem liann átti að berjast við. A þriðja (legi heyrði hann einhverja yndis- lega tóna. Hann stöðvaði liest sinn til að hlusta. Og hann heyrði, að þeir komu frá blómstrandi trjárunna, sem var þar rétt hjá. Þarna var svo kyrrlátt og friðsælt umhverfi, að prinsinn fór af baki til að skvggnast um eft ir þeim, sem framleiddi þessa fögru tóna. Það var ungur hjarðmaður, sem var að reka björð sína heim. En jafnframt lokkaði hann þessa fögru tóna úr lítilli flautu. Prinsinn lieilsaði unga manninum vingjarn- lega og bað hann að leika meira. Hann sagð- ist aldrei bafa lieyrt jafn töfrandi tónlist. Ungi pilturinn gerði eins og prinsinn bað, og bann lék bvert lagið' eftir annað. Svo bauð liann prinsinum, sem bann sagðist sjá að væri ókunnugur, að fylgja lionum til hús- bónda síns. Hann sagði prinsinum, að hann væri þræll hjá ríkum fjáreiganda, sem héti Darsus. Og Darsus tók glaður á móti hin- um ókunnuga gesti. Þegar þeir liöfðu etið’ og drukkið, fannst Agíh, að hann yrði að segja Darsus, hvernig á ferð sinni stæði. Hann sagðist vera prins, sem befði neyðst til að yfirgefa land sitt. Hvar þetta land var og livað hann sjálfur héti, bað bann um að mega þegja yfir. En bann sagðist hafa orðið svo snortinn af þessu landi, sem liann væri nú kominn til, að liann bað um leyfi til að fá að dvelja bér nokkurn líma. Hann sagðist bafa nóg af gulli til að borga fyrir sig. Darsus fullvissaði gest sinn um, að ekkert glcddi sig meira en að bann dveldi hjá sér sem lengst. En liann mætti ekki skaprauna sér ineð því að bjóða sér gull fyrir greiðann. „Og nú, Isd ril“, sagði hann við unga jiræl- inn sinn. „Fylgdn nú prinsinum og syndu honum umbverfið. Fylgdu boniiin til lygnu árinnar og til ólgandi fossins. Sýndu hon- um pálmaskóginn og blómareitinn, og svo klettabeltið. Ef ég reikna rétt út, mun prins- inn hafa ánægju af að skoða fegurð náttúr- unnar“. Og ungi ísdril tók flautuna sína með, þegar hann hélt af stað til að sýna prinsinum um- hverfið. Eftir að [>eir, ungu mennirnir, höfðu gengið lengi og dáðst að fegurð náttúrunnar, tóku þeir sér hvíld í skugga undir klettabeltinu við fossinn. Þar tók Isdril flautuna og lék á bana fvrir prinsinn. Og prinsinn, sem elsk- aði tónlist fram yfir allt annað, hét því, að ef hann nokkurntíma yfirgæfi þetta land, þá skildi hann biðja Darsus að selja sér unga þrælinn, svo liann gæti, livenær sem hann vildi, glaðst við hans fögru tóna. I þessum hugleiðingum liugsaði prinsinn ekkert um að tíminn liði og þeir þyrftu að fara lieiin, fvrr en ísdril stakk flautunni skyndilega í vasann og leit á prinsinn með óttasvip. „Hvað er nú?“ spurði prinsinn. „Það er engin ástæða til að við yfirgefum þennan fagra blett strax“. „Þessi blettur er ekki eins friðsamur og bann sýnist vera“, sagði Isdril. „Um daga er hér friðsælt og fagurt, en í nágrannaríkinu er fullt af ljónum. Þess vegna verðum við alltaf að gæta þess að vera komnir í hús áður en sólin setzt, og loka öllum hliðum. Einu.sinni kom ég þó heldur seint heim og hér getur þú séð árangurinn af því“. Hann fletti upp. erminni á vinstri hand- legg og sýndi prinsinum ægilegt ör. Agíb varð náfölur í andliti og rauk á stað, svo hratt, að þrællinn gat varla fylgt honum eftir. Og ekki var hann fyrr kominn heirn en liann sagði Darsus að sér liefði snúizt liugur. Og með það steig liann á bak hesti sínum og reið á stað, í öfuga átt við það sem ljónin voru. —------- Nú reið prinsinn í þrjá (laga, en þá var hann kominn út í eyðimörk, og þar rakst liann á Arabaþorp. Bæði prinsinn og besturinn voru orðnir þreyttir og þörfnuðust bvíldar og matar. Þess

x

Ljósberinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.