Ljósberinn - 01.02.1949, Blaðsíða 19

Ljósberinn - 01.02.1949, Blaðsíða 19
LJOSBERINN 15 borðstofn, of: |iar var framreidflur matur op lionum boðið að borða sifí saddan. Og prins- inn sagði nú sömu söguna um ferðalag sitt, sem liann liafði sagt á binum tveimur stöð- um, sem banu liafði áður komið. Og eins bað liann bér, að bann mætti þegja um nafn sitt. Og aö lokum spurði liann, bvort bann niætti dvelja bér nokkra daga og hvíla sig. Emírinn sagði, að bonum væri velkomið að dvelja bér alla sína ævi, ef liann vildi. Svo bað bann prinsinn að afsaka sig nokkur augna- blik, því liann ætti von á nokkrum vinum og þyrfti að undirbúa konui þeirra. Prinsinn var strax mjög lirifinn af binni fögru Perísídu, og það leit út fyrir að bún Vicri jafii brifin af bonum. Hún fór með bann út í garðinn og sýndi liomim blómin, mvnda- stytlumar, tjarnir og tré. Og að því loknu fóru þau aftur beim í höllina. Um kvöldið var böllin öll uppljómuð með Ijósum og alls konar skrauti, og alls staðar var fullt af gestum. Og kvöldið var mjög skemmtilegt. t einu lierberginu sá prinsinn banga á vegg innlagðan og skrautlegan lút. Hann sagði Perísídu, að liann elskaði tónlist og bað bana að leika fyrir sig á lútinn. Unga stúlkan lét það eftir lionum, og liún lék af mikilli list, og prinsinn bhistaði hrif- inn á lcik liennar, þar til hann heyrði allt í c'iui ógurlegt öskur, eins og ljón væri að öskra. Hann varð óskaplega liræddur og hrópaði upp: ,.Miskunnsami Allah! Hvað er þetta?“ Perísída brosti. „Það er bara Búlak, svarti dyravörðurinn okkar, sem er að geispa. Honum leiðist tón- listin“. „Hann hefur víst góð lungu“, sagði jirins- inn, scm ekki gat gleymt þessu undarlega liljóði. Eftir að gestirnir voru farnir, og Perísída komin upp á herbergi sín, sátu emírinn og Agíh enn nokkra stund og reyktu pípur sín- ar og spjölluðu saman. Síðan hauð emírinn Kesti sínum að fylgja lionum lil þeirra her- bergja, sem hann átti að gista í. Þegar þeir voru komnir í neðsta þrep marm- arastigans, leit Agíb upp á efri stigaganginn, En í einum svip liörfaði hann til baka. Þarna uppi lá gríðarlega stórt, svart ljón og leygði úr sér á hvítu marmaragólfinu. Það var til- komumikið að sjá, en Agíb geðjaðist ekki að því. „Hvað er þetta?“ slundi hann upp, ná- fölur af hræðslu. Emírinn bló. „Það er bara liann Búlak, svarti dyravörð- urinn okkar. Það er tamið Ijón. Það gerir cngum mein, ncma þeim, sem er hræddur við það. Ég vona, að geslur minn sé ekki hræddur“. „Jú! jú! Ég er hræddur við það“, sagði prinsinn og ískaldur svitinn sat í perlum á enni lians. Engar fortölur dugðu lil að fá liann lil að ganga upp stigann. Og svo varð hann að gera sér það að góðu að liggja á einum bekknum í gestasalnum. Þegar emírinn bafði boðið lionum góða nótt og var farinn til herbergja sinna, var það fvrsta, sem Agíh gerði að fullvissa sig uin, að dyr og gluggar væru lokaðir. En þrátt fyrir það kom honum ekki blundur á augu. Hann hevrði hverja hreyfingu svarta Búlaks, sem sífellt var að trampa upp og niður stigann. Nokkrum sinnum stanzaði hann við dyrnar og þefaði af skráargatinu. Einu sinni setti hann framfæturnar upp á hurðarsnerilinn og urraði. Agíb bjóst við að þá og þegar mundi hann brjóta hurðina og koma æðandi inn til sín. En ekkert skeði. Um miðja nótt trampaði Búlak í síðasla sinn upp stigann og eftir það heyrðist ekki til lians. Þrátt fyrir það gat prinsinn ekki sofnað. En þá tók liann það ráð, sem bvggilegast var. Hann fór að liugsa og álykta. Hvers vegna var hann eltur af þessari óheppni? Hvers vegna mætti hann alls stað- ar ljónum, livert sem liann fór? Hvers vegna voru alls staðar Ijón á vegi lians, sem urðu til þess að allir menn töpuðu allri virðingu og trausti til lians? Það var vegna þess, að bann liafði svikiö föðurland sitt, með því að treysta sér ekki

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.