Ljósberinn - 01.02.1949, Síða 20

Ljósberinn - 01.02.1949, Síða 20
16 LJÓSBERINN lil að taka á si<i ]>ær skyldur, seni forfeíiur lians liöfðu orðið að inna af liöndum. Op einmitt af því, að liann var svo lirædd- ur við Ijón, voru Ijón alls staðar á vegi Iians. Það væri nú líklejia bezt, að hann gerði það sein hann Jiefði átt að gera strax, að uppfylla skyldu sína gagnvart ]>jóð sinni. Fara lieim og lierjast við Jjónið, eins og lion- um bar að gera.---------- Næsta morgun sagði liann einírnum allan sannleikann um ástæður sína. En gamli emír- inn liafði verið vinur konungsins, föður Agíbs prins. Hann brósaði nú prinsinum fyrir þá ákvörðun, sem liann liafði lekið og gaf lion- um góð ráð í veganesti. En ekki fékk prins- inn að kveðja liina fögru Perísídu. Og svo reið prinsinn aftur til Arabaþorps- ins og sagði þar alla sína sögu. Síðan spurði liann eftir liinum ágæta hesti. „Honum líður vel og það befði verið okk- ur mikil gleði ef þú befðir setzt liér að, þá liefðir þú aftur fengið að njóta lians. En ég vil ekki Itindra þig í þínum góða ásetningi. Þú skalt fara beim og gera skyldu þína eins og hraustum mauni sæmir“. Seinast kom prinsinn til fjáreigandans og sagði honuni sögu sína og bað lianii fvrir- gefningar á því, hvernig liann befði launað lionum gestrisnina. Darsus rétti bonuni böndina og sagði: „Allt er fyrirgefið og gleyint. Farðu og gerðu skyldu þína gagnvart þjóð þinni. Him- ininn taki þig í vernd sína“. „Vertu sæll“, sagði Agíb, „og berðu kveðju mína til tsdrils. Segðu honum, að ég vonist eftir að koma einu sinni enn til að blusta á flautuspil bans, þótt ég ætti að ganga á móti öllum heimsins ljónum“. -— - Þegar prinsinn var búinn að kveðja alla vini sína, sem böfðu tekið svo vel á móti bon- uin, og viðurkenna fvrir þeim afbrot sitt, var bann rólegur, því bann var góður drengur. Þá reið hann bugbraustur beint heim. Hann lét kalla gamla vezírinn fvrir sig og liann sagði honum, að nú væri hann tilbúinn að taka á móti liinu rauðgula Ijóni. Allt var nú undirbúið. Þegar Agíb var kom- inn þangað, sem viöureignin við Ijónið skildi standa, kom tignarlegt rauðgult ljón á móti bonum og virti bann fvrir sér. Prinsinn blikn- aði af ótta, en liélt þó áfram með brugðið sverðið. Ljónið lét bann þó ekki komast að sér, beldur bóf sig á loft og stökk yfir böfuð bans, svo að nú var það aftan við bann. Svo gekk það til hans, strauk höfðinu við fætur lians, eins og köttur, sem sýnir manni vina- liót. Síðan sleikti það liönd bans, sem liélt á sverðinu. Prinsinn stóð um stund sem steini lostinn af undrun. Síðan kastaði bann sverðinu og faðmaði og klappaði ljóninu, sem bélt áfram að sýna liontim vinabót og hollustu. Vezírinn bað prinsinn síðan að koma og ljónið fylgdi lionum eins og tryggur bundur. Og vezírinn sagði: „Þú sérð nú, lierra, að Ijónið er lamið og það gerir við ]>ig gælur. Okkur befur aldrei dottið í liug að setja líf ])itl í Iiættu, En sjálfur þurftir þú að setja þig í lífshættu til þess að uppfylla kröfu þjóöar þinnar og gang- ast undir þá gömlu venju, sem forfeður þínir höfðu gert á undan þér. Fyrr gátum við ekki sctt kórónuna, sem faðir þinn bar með sóma og heiðri, á böfuð ]iitt“. Tveir menn, annar gamall en binn ungur, komu nú til Agíbs. Það var Darsus fjár- eigandi og ísdril, þræll lians. „Agíb konungur“, sagði Darsus. „Leyfðu mér að færa þér eina gjöf til minningar um þennan bátíðlega dag“. Og liann ýtti tsdril litla til bans. „Ég þakka þér bjartanlega fyrir gjöfina“, sagði Agíb. „Og þú, Isdril. Nú ert þú ekki ]>ræll lengur. Héðan í frá ertu frjáls maður. En ]>ú skalt vera við liirð mína og skemmta mér með flautuleik þínum, þegar ég é>ska þess“. Nú kom dálítill liópur ríðandi Araba til hallarinnar, einn ]>eirra teymdi forkunnar fagran liest. Það var Hajar böfðingi og nokkr- ir af mönnum bans. Og lausi liesturinn var sá sami, sem Agíb liafði notað, þegar hann var lijá Aröbunum. „Agíb konungu r“, sa gði Arababöfðinginn.

x

Ljósberinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.