Ljósberinn - 01.02.1949, Side 21

Ljósberinn - 01.02.1949, Side 21
LJOSBERINN 17 „É<í óska þér lil hamingju. Ég færi þér þenn- an liest að gjöf. Eigðu liann til minningar um þennan mikla <lag“. Agíb faðmaði liöfðingjanu og þakkaði hon- um fvrir gjöfina. Svo klappaði hann hest- inum og kvssti hann. En hesturinn þekkti hann og tók vel atlotum lians. Enn kom hópur ríðandi manna. Lað voru skrautbúnir menn með fána og fjöruga liljóm- list. Það var liinii ríki emír og förimevti hans. Emírinn hneigði sig fyrir Agíh og sagði: „Til hamingju, göfugi herra. Ég færi þér enga gjöf, en ég sjálfur og allt sem ég á er þitt, ef þú vilt“. „Ég þakka þér, göfugi emír. En hvar er hin vndislega dótlir þín? Undir eins og ég lief tekið' við konungdómi þessa ríkis, mun ég ríða á stað til að sjá hana einu sinni enn“. „Þú þarft ekki að ríða langt“, sagði ernír- inn. „Sjáðu hér“. Hann benti á stúlku, sem reið livítum hesti og bar þykka blæju. Hjarta Agíbs sagði honum, þrátt fyrir blæjuna, að það væri Perísída. Nú bauð gamli vezírinn öllum gestunum inn í höllina til veizlufagnaðar. Og í annað sinn gerði Agíb það bezta sem liann gat gert. Hann fór að liugsa og álykta. „Á meðan ég sveikst undan að gera skyldu rnína gekk allt á móti mér, hvert sem ég fór. En nú, þegar ég hef uppfyllt skyldu mína, streymir gæfan á móti ntér úr ölluin átlum“. Sama dag var liann krýndur sem konungur. Og krýningarveizlan endaði ineð brúðkaups- veizlu. Og konungurinn lét skrifa upp allt það, sem hafði komiö fvrir hann og dreifa því út á meðal þegna sinna til aðvörunar fyrir |)á, sem svikust undan skyhlum sínuin og til hughreystingar þeim, sem nppfylltu þær. Og vfir hallarhliðið lét hann setja stórt spjald sem á var letrað með gullnum stöfum: FlýjiS aldrci undan Ijónum. Kr. S. SigurSsson þýddi. Flugvélin Ekki er liægt að segja að lífið liafi bein- línis brosað við honunv Sveini. Fyrstu árin var hann mjög lieilsutæpur og missti pabba sinn ársgainall. Manvina lvans var þó sæl í sinni fátækt, því Sveinn var góður drengur og Guð blessaði litla beinvilið þeirra. Sveinn vandist aldrei miklu leikfangasafni eins og önnur börn. Hann átti bara bílinn simv, rekuna og munivhörpuna. Svo var það einn dag, að lvanii sagði við nvömnvu sína: „Ég er oft búinn að standa við einn búðar- glngga, þar cr svo falleg flugvél. I gluggan- vnn er hún alveg lieil — en fæst líka í kassa ósctt satnan lvún er bara svo fjarska dýr“. Já, víst var hún þá talin dýr, kostaði kr. 7,90. Sanvt fór nú svo, að Svcinn fékk flugvélina og undi sér lengi við þá sælu að setja hana saman. Þegar því var lokið, sagði lvann: „Sjáðu nú, mamma, hvernig á því stend- ur, að flugvélin er svona falleg og hvernig getur staðið á því, að mér finnst ég hlakka svo mikið til einhvers, sein ég nvuni fá fyrir þessa flugvél. Aldrei myndi ég þó selja hana, hvað hátt verð sem mér væri boðið“. Mamina lians sagði: „Nú skaltu láta hana í kassann, svo J»ú njótir þeirrar gleði Jvinnar um jólin, Jvað eru ekki nema |>rír dagar þangað til“. Næsta dag kom Sveinn inn; hafði meiðst svo að blóðið lak niður fætur hans. Sanvt var liann alveg rólegur og sagði: „Þetta er ekkerl hættulegt. Eg bað Guð að lækna það og liann sagði já“. Móðir Sveins vissi, að lvanu hafði hólgna kyrtla í nefinu, senv ekki |)ohlu þrýsting. Nú luifðu æðar sprungið þar og nefið skorizt að utan. Hún vissi líka, að trú barnsins var hyggð á bjargi. Þess vegna datt lienni ekki í liug að sækja læknir, bara J)voði blóðið af og lagði drenginn í rúm. Þar sofnaði liann nveð flugvélakassann sinn í fanginu.

x

Ljósberinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.