Ljósberinn - 01.02.1949, Side 23

Ljósberinn - 01.02.1949, Side 23
LJÓSBERINN 19 FANNEY Æ V I N T Ý R I Einu sinni var lílil telpa, sem liét Fanney. Hún var átta ára, J)egar Jiessi saga gerðist. Hún álti lieiina í litlu ltúsi rétt hjá stórum og dimmuin skógi. Foreldrar Jiennar voru mjög fátæk. Þau liöfðu oft lílið að borða. Eitl sinn, jiegar Fanney litla var úti í litla hlómagarðinum lieima lijá sér, sér liún koma til sín stóra skessu. Skessan spyr hana, livað hún heiti. Fanney litla verður mjög lirædd, en segir skessunni samt, livað hún heiti, og að hún og foreldrar sínir séu ein í litla liús- inu. Skessan spyr hana, hvort hún vilja koma með sér heim til sín. Fanney liugsar sig dá- lítið um og segir seinlega: „Ne-ei, ég vil heldur vera kyrr hjá pahha og mömmu“. Skessan verður Jiá vond og grípur í ltand- legginn á Fanney litlu og stakk lienni í stór- an poka, sem luin var með á bakinu. Að Jiví húnu þrammar kerling af stað. Fanney veit ekki af, fyrr en liún er komin í stóran helli. Á hellinum var engin gluggi, en birtuna lagði inn um op, sem gengið var inn um. Þegar Fanney litla kom út í liellismunnann og fór að líta í kringum sig, sá hún fallegan dal, grasi gróinn, og heilmikið af kindum voru Jiar á lteit. Litlu síðar segir skessan Fanney, að hún eigi að setja yfir hundrað kindum. „En ef það vantar nokkra kind“, segir hún, ,,|)á lofa ég þér ekki lieirn aftur“. Nú sal Fanney litla í þessum indæla dal og gætti kindanna. Sólin skein í lieiði, og sendi geislana sína um allan dalinn. Fanney liorfði á Jietta, þangað til liana fór að syfja og hún sofnar þarna. Þegar Fanney vaknar telur hún kindurnar, en Jiær eru ekki allar. Fanney bíður ekki hoðanna, en þýtur inn í skóginn. Hún hleypur lengi, þangað til liún er orðin öriúagna af þreytu. Þá setzt hún niður og grætur lengi. Fanney lirekkur við og lítur upp. Sér lnin J)á ljómandi fallega álfkonu, sem stendur hjá henni og er með kindurnar, sem vöntuðu. „Vertu ekki að gráta, Fanney mín“, segir álfkonan óskiip hlíðlega. Fanney rís á fætur og J)urrkar af sér tárin. Síðan leggja þær háðar af stað með kindurnar. Loks þrýtur skóginn og dalurinn fallegi hlasir við þeini. Álfkonan segir J)á við Fanney: „Þú skall fara með allar kindurnar heim í hellinn til skessunnar og setja J)ær inn. Síðan skaltu koma til mín. Ég bíð eftir J)ér her . Fanney litla leggur nú af stað með allar kindurnar, eins og álfkonan sagði henni. Hún setur kindurnar inn og Jeggur af stað til álf- konunnar. Þegar hún kemur þangað er álf- konan |>ar, sein hún sagði Fanney. Þær leggja

x

Ljósberinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.