Ljósberinn - 01.02.1949, Qupperneq 24

Ljósberinn - 01.02.1949, Qupperneq 24
20 LJOSBERINN Hvar Guð býr Kennari einn í kristnum fræðum lióf einu sinni kennslustund á þessum orðum: „Hvar býr Guð, börn! Getið |>ið safil mér það?“ Þau svöruðu fyrst engu en eftir litla stund fóru svörin að koma bvaðanæva úr bekkn- um; rétti J>á margur ujjp litlu bendina sína lil að láta vita: „Guð býr á bimni. Guð býr í kirkjunni. Guð býr í björtum okkar“, streymdi nú í einum kór af vörum drengjanna. „Allt er nú Jjetta rétt“, sagði kennarinn, „en vitið þið af nokkrum fleiri stöðuin, Jiar sem Guð býr?“ Bömunum varð litið á kennara sinn og livert á annað. En J>að voru ekki borfur á að af stað og ganga dálitla stund, þangað til |>a‘r koma að stórum ból. Álfkonan ber ]>rjú högg á hólinn. Þá ser Fanney, að bóllinn verður að mjög fallegu búsi. Þær fara inn, Fanncy og álfkonan. Fannev litlu finnst afar fagurt inni í bólnum. Álfkonan báttar Fanney litlu niður í rúm og gefur benni að borða, eins mikið og bún bafði Ivst á. Síðan sofn- aði Fanney vært og vaknaði ekki fyrr en um morguninn. En bún er ekki bjá álfkon- tinni, beldur í lítilli laut fvrir ofan bæinn lieima hjá sér. Fanney varð beldur en ekki bissa og þaut af stað heim til sín. Varð mikill fagnaðarfundur bjá niömmu, pabba og systkinunum liennar. Fanney segir nú for- eldrum sínum, livað hafði borið fyrir, með- an bún var burtu. Foreldrar hennar eru stein- liissa, |>egar Fanney sagði Jieim, að skessan liefði tekið bana og farið með liana lieim til sín. Fanney litla var með foreldrum sín- ttm í kotinu, og varð að myndarstúlku. Anna S. Egilsdóttir (11 ára). neitt Jjeirra hefði meira að segja um (>etta. Þá lyfti loks bann litli og fiili Franz litlu bendinni sinni. Hann var fátækur, en.jafn- framt iðnasti drengurinn í bekknum. „Nú, Franz“, sagði kennarinn uppörfandi; „livar heldur J>ú, að Guð búi?“ „Guð býr i yzta liúsinu vinstra megin í bakgötunni okkar“, svaraði Franz litli. Þá tóku allir binir drengirnir að blæja bástöfum, svo að Franz litla brá við. En kenn- arinn áminnti (>á alvarlegur í bragði um að vera kyrrlátir og veik síðan þessu orði lil Franz litla: „Hvers vegiia heldur J>ú, drengur ininn, að Guð búi líka þar?“ Þá svaraði Franz: „Sunnudaginn var gekk ég spölkorn með föður mínum og J>á fórum við fram hjá þess- um stað. Við heyrðum að inni í þessu lnisi var verið að syngja sáhna, og er við liéldum áfram göngunni, sagði faðir minn mér. að Jiariia bvggi fátækur skósmiður með konu sinni og átta börnum þeirra. Þau hefðu oft lítið að borða, Jiar sem svo margir áttu að lifa af svo Iítilfjörlegri atvinnu; en J>au bafa |>ar að auki hruman afa og frænku sína gigt- veika á framfæri sínu. Pabbi sagði, að þau liefðu miklar mætiir bvort á öðru. Þau biðja og starfa saman, eins og beilög ritning hvetur okkur til að gera, og þau eru alltaf kát og í góðu skajii. Jafnvel J>egar bágast gengur eru Jjau alltaf ánægð, þolinmóð og guðrækin. Það er af því, að Guð er bjá Jieim, eins og pabbi sagði mér sjálfur“. Lauk svo Franz litli sögu sinni. — Nú bæltu allir að sjjotta Franz litla og á svij> margra drengjanna mátti sjá, að Jjeir böfðu fengið eitthvað alvarlegt að hugsa um með Jiví, sem Jjeir böfðu lieyrt, enda |>ótt fæstir þeirra liafi enn getað skilið, bversu menn, þrátt fvrir margar byrðar og þungar,

x

Ljósberinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.