Ljósberinn - 01.02.1949, Qupperneq 25

Ljósberinn - 01.02.1949, Qupperneq 25
LJ ÓSBERINN 21 Barnslegur lofsöngur Á liæli eiiiu fór fram kennsla og lækning slagaveikra barna. Einn sunnndag söng ein kennslukonan barnaljóð fyrir neiriendur sína. En þelta var uppliaf að: „Gn<V er kærleikur, — frelsar alla. Gnð er kærleikur. — Ann líka mcr“. ( liópi þessara veslings barna var drengur, sem þessi bræðilega vciki liafði leikið illa; voru því allir andlegir bæfileikar hans næsta sljóir og óþroskaðir, svo bann var einliver langerfiðasti sjúklingurinn á bælinu. T’að var eins og bann skildi ekkert af því, sem við barin var sagt, sat venjulcga og einblíndi fram undan sér, eins og bann bæri ekki skyn á neitt. Hann bafði nú samt liaft upp þetla Ijóð með binum börnunum og reynl að syngja það með, og þegar minnst varði kom liann lil kennslukonunnar sinnar og sagði: „Mig líka, elskar Guð mig líka?“ „Já, Guð elskar þig líka“, sagði konan biklanst. Og þá var eins og brfeyting yrði á svip bans. Það kom nýtt líf í andlitsdrætt- ina og augun fóru að Ijóma af gleði. Og baun söjtg með ennþá bjartanlegra og bærra geta samt sem áður alltaf komist svo langt, að gela verið glaðir og lofað Guð. Þegar Franz þagnaði mælti kennarinn al- várlega: „Já, hann faðir þinn befur rétt fyrir sér, Franz litli, og það er gott, að þú svaraðir, eins og þú gerðir, svo að við fengum að beyra, að í þessu luisi í bakgötunni býr Guð; en það er inndælt að vita, að Guð \i11 leggja leið sína inn í bverl hús og bjarta, sem opn- azt fyrir bonum“. „Sjá, ég stend við dyrnar og kný á; ef ein- liver lieyrir raust mína og opnar dyrnar, þá vil ég fara inn til bans og balda kvöldmáltíð með boimni og bann með mér“. (Opinb. 3, 20). en fvrr. Finkum var það kórinn, sem bann söng kröftuglega: „Því segi og synp óg einn iiin }>aA liljómar söngurinn ininn Guö er kærleikur. (»uö er kærleikur, alla elskar liann, einnig mig“. Þegar sunnudagaskólinn var úti, var dreng- urinn áfram fullur af gleði og liélt áfram að syngja: „Alla elskar liann, einnig niig!“ Um kviildið kom presturinn á liælinu inn í berbergið, þar sem drengurinn bafðist við. Drengurinn gekk þegar lil prestsins og spurði: „Er það satt? Einnig mig“. „Hvað áttu við, drengur minn?“ spurði prestur. „Er það satt, að Guð elski mig líka?“ Þá tók jireslur liendur bans föstum lófa- lökum, dró liann að sér og sagði: ,.Jú, það er satt, Guð er kærleikur og elsk- ar þig líka, drengur minn“. Nú varð drengurinn fyrst biminglaður. Nú gat enginn vafi leikið á því, að Guð elsk- aði bann líka. Já, svona gat vcslings simmlans drengur orðið fylltur af fögnuði lit af því, að Guð elskaði hann. Þú drengur eða stúlka, sem lcst þetta, ert ef lil vill beill bæði á sál og líkama. En bef- urðu þá í raun og veru þakkað Guði fvrir það? Og befur þér lærst að glcðjast yfir þessu, að Guð er kærleikur, og að liann elski þig líka. Guð auðsýndi öllum heiminum kærleika siun, auðsýndi héiminuin það, með því að bann gaf sinn son í þjáningar og dauða fyrir okkur. Og frelsari okkar sýndi sinn kærleika með því, að liann var fús til að ganga í stað syndaranna og kaupa okkur fvr- irgefningu synda okkar með sínu útbellta blóði.

x

Ljósberinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.