Ljósberinn - 01.02.1949, Side 26

Ljósberinn - 01.02.1949, Side 26
22 L j Ó S B E !{ 1 N N Hriiigt var að dyrum í ríkmannlegu luisi. Dóttir húseigandans, ung og fríð, lauk upp. Stóð |)á á steinþrepinu lítill, ellefu ára gam- all drengur, með slóra körfu á höfði fulla af þvotli. „Það vár reglulega gott að þú komst í dag“, sagði stúlkan vingjarnlega, „því að móðir mín og ég ætluni í ferðalag á morgun, en í körf- unni er ýmislegt, seni við þurfum þá á að halda“. Og á meðan hún var að tæma kör,f- una hrósaði liún móður drengsins, hversu allt væri vel fellt og strokið og svo drengn- um, sem skilaði öllu svo nákvæmlega og vandlega. Og svo hrosti hún til hans, svo að hann hrosti í móti, og sagði við liann: „Setztu nú niður og hvíldu þig meða'n ég ber þvottinn upp. Ég kem svo bráðum aftur með peningana, sem móðir þín á að fá fvrir“. Þessi ungi piltur, Arnold, hafði oft verið inni í þessari stofu í svipuðum erindum. Hafði hann ])á dáðst injög að Jiinum fögru húsgögnum, ísaumuðum sessum, blómstur- skálum og myndunum á veggjunum. En þenn- an daginn var þarna nýtt, sem liann gat orðið lirifinn af að sjá: Stór skál á miðju borði, sem eins og svignaði undan eplum og gló- Kæra barn! Bið þú frelsara þinn um anda lians, að hann opni augu þín, svo að þú getir líka séð og gripið eitthvað af kærleika lians til þín. Þá vekur sá sami andi endurkærleika til lians í hjarta þínu og þá getur það líka glatt þig að syngja um kærleika Guðs. „1 því.er kærleikurinn fólginn, ekki að vér elskuðum Guð, heldur að hann liafi elsk- að oss og sent son sinn til friðþægingar fyrir syndir vorar. Þér elskaðir, svona liefur Guð elskað oss, til þess að vér séum líka skyldugir til að elska Jiver annan“. (1. Jóli. 4, 10). B. .1. þýddi. aldinuni og dýrlegum vínberjaklösum. Slík sjón gat látið tennur bæjarsveins fvllast af vatni, einkum þeim sendisveini, sem verið liafði á þiinum með þvolt á heituin sumar- degi. En ef liann tíndi nú fáein lier og stingi þeim í vasa sinn? Það yrði lítið tekið eftir því í annari eins mergð eins og þarna blasti við. Hann sat og reri á stólnum og horfði stöð- ugt á ávaxtaskálina. En svo fór liann að gá betur að sér, hringsneri sér í stólnum og sneri bakinu að skálinni. En ekki gat liann þó annað en snúið liöfðinu að skálinni, eins og dreginn af segulafli. Loks gat hann ekki lengur staðizt; reis ])á á fætur og gekk liljóð- lega að borðinu; stóð þar og vappaði lil og frá, en læddi að glóaldini annarri hendi og fikraði fingrunum um liana ósjálfrátt. Þá vaknaði hann allt í einu eins og af töfradraumi; hann var blóðrjóður í kinn- um, hnykkti hendinni til baka og stakk lienni djúpt í buxnavasann, brást við og stakk sér út úr herberginu út á steinþrepið og þar beið Jiann þess að stúlkan kæmi aftur. En svo bar til að maður sá freistingu og baráttú drengsins — auk Jiins alvísa Guðs, sem allt sér — það var sjálfur liúsbóndinn, því að lierbergið lians lá að dagstofunni og hann liafði rúðu á hurðinni. Þegar dóttir lians kom aftur með peningana og furðaði sig á, að enginn var í lierberginu, kaJlaði faðir bennar liana inn til sín og sagði henni, livað gerzt hafði. „Þú hittir litlu lietjuna úti á þrepinu, ]>ví að liann flýði þangað út til þess að liafa hurð- ina milli sín og freistingarinnar, sem |)ú lagðir fyrir liann af liugsunarleysi þínu“. „O, pabbi, það var leiðinlegt. Mér datt ekkert þess konar í hug; en annars hefði það ekki getað sakað neitt, ]»ó liann liefði hnuplað fáeinum ávöxtum“. „Nei, ekki okkur, en það gat orðið lionuin

x

Ljósberinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.