Ljósberinn - 01.02.1949, Síða 27

Ljósberinn - 01.02.1949, Síða 27
LJÓSBERINN 23 Mamma veit pað bezt Elín var ekki blátt áfram óhlýðin stúlka: en ekki gladdi hana ]ió ]iað, seni lienni gazt ekki að í það og það skiplið. Hún hafði oft margt við það að atliuga. Hvers vegna átti hún að lilaupa inn, af því að einliver sá, að koma mundi skúr? Endurnar busluðu úti í rigningunni og voru liinar kátustu og það sló alls ekki að þeim. Hví átti hún að lilaupa í hæinn, þegar tók að rökkva? Það voru svo mörg önnur börn, sem lilupu og léku sér í myrkrinu; það var einmitt svo gaman og liún sá ekki að þau gerðu neitt rangt með ])ví. En mamma sagði, að liún vissi það bezt. Hinir gömlu eru svo hyggnir og svo erfitt að gera ])eim til geðs. Svo bar það til einu sinni, að Elín litla til tjóns. Við skulum fara varlega í það að leiða aðra í freistni. Drengurinn komst í harða baráttu, en að því er ég veit bezt komst liann út úr henni sem hetja. Ég skal bafa auga með lionum, að ég geti fengið færi á að rétta lionum lijálparhönd á lífsleið lians. Drengur, sem hlustar á raust samvizkunnar, á skilið, að honum sé hjálpað. Fylltu nú poka af ávöxtum og gefðu honum; en láttu bann einskis vísari verða um það, sem ég sá“. Skömmu síðar bélt Arnold af stað með körfuna í annarri hendinni en fullan ávaxta- poka í liinni, allur brosandi í framan og með hjartað létt í brjósti sér. „Mærin unga ætti að vita, bve ég var nærri því að linupla sjálfur“, liugsaði liann um leið og liann tók stóran bita af epli og tróð |)remur vökvamiklum vínberjum upp í sig. „En hve það gleður mig, að ég gerði það ekki. Nú er það allt öðru vísi á bragðið, en ef ég befði tekið það sjálfur. En bve það var gott, að ég gekk út. Hefði ég verið kyrr inni, þá hefði ég ekki getað staðist freistinguna“. B. J. þýddi. var að leika sér að brúðunum sínum, titi fyrir stóra húsinu foreldranna hennar. Það vantaði mikið á að hún væri í bezta skapi fyrst fram eftir, því að liana langaði íiiest til, að komast dálítið langt að heiman, í krakkahópana inni í bæjarjaðrinum. En það var henni ekki leyft. En þó sætti hún sig smám saman við það og undi sér dável við að búa til smáhýsi lianda brúðunum undir trjánum; bjuggu þær þá liver í sínu húsi. Og síðan átti hún einmitt að lieimsækja þær, sem voru hjá eldri systrum hennar í síðu kjólunum. En rétt í því lieyrir hún mömmu sína kalla á veröndinni: „Komdu inn, Ella mín!“ Þetta átti nú ekki við Ellu litlu. Hún gat sér þess víst til, livað valda mundi; það var að draga dimma skýflóka upp á himninum og þrumudrunur heyrðust í fjarska. En livers vegna átti nú að fara að rigna, þegar hún var búin að búa allt undir leik bjá sér? Og þó svo kynnu að falla fáeinir dropar, var bún þó eins og undir þaki undir lauf- skrýddum trjánum. Mamma var allt of lirædd. En mamma kallaði aftur: „Komdu, Ella mín, það fer að rigna“. Og það bar ekki á öðru en að stórir dropar færu að falla niður á milli trjágreinanna. „Ég skal koma, mamma“, kallaði Ella til baka; „en bíddu þó vitund, þangað til þessi skúr er liðin lijá; ég ætla að setjast hérna undir þetta stóra tré; þá er ég undir vænn' regnhlíf“. En í sömu svifum laust eldingu niður skammt frá lienni, og nú kallaði mamma í skipunarróm: „Ella, komdu undir eins, slepptu öllu og blauptu, þótt þú verðir gegndrepa“. „En hvað mannna er ósanngjörn“, nöldraði Ella; „ég get staðið jafnþurr hérna eins og mamma inni á veröndinni“. En samt fór hún lieldur að skipun móður sinnar en að

x

Ljósberinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.