Ljósberinn - 01.02.1949, Side 28

Ljósberinn - 01.02.1949, Side 28
24 LJÓSBERINN ÆFINTÝRI TOMMA SAGA FRÁ DÖGUM LÚÐVÍKS XV. Frli. Hún greip hönd drengsins hlæjandi og dró liann nieð’ sér inn í stórt anddyri, þar sem var hópur af velbúnum mönnum og konum. Það vakti mikla furðu meðal leikhúsgest- anna aft sjá ungfrú Klöru leiða þennan lag- lega, litla dreng, sem var forugur vfir liaus- inn. Leikkonan kynnti hann sem liimi nýja ,,skemlara“, og sagðist hún liafa mikinn áhuga á því, að lionum vegnaði vel. Og til þess a<\ geðjast henni, hópuðust allir umhverfis Tomma og auðsýndu lionum vinahót. Hertogar og greifar huðu lionum sælgæti, og einn háttsettur maður ætlaði að gefa hon- um gullpening, en Tomrni vildi ekki taka á móti honum. „Nei, þakka yður fvrir, lierra“, sagði hann. „Ég þarfnast ekki peninga, ég hef unnið mér svo mikið inn í kvöld. — Nú skuluð þér sjá!“ Og stoltur yfir því að geta staðið við orð sín, tæmdi h'ann vasana á marmaraborð undir stórum spegli, og gestirnir skemmtu sér við að telja tekjur hans. Allt í einu kvað við klukkuhringing, sem gaf til kynna að liléið væri á enda. Leikar- arnir héldu til herbergja sinna, en leikhús- gestirnir til sætanna. Tommi fór í áttina lil útidyranna. Hann ætlaði ekki að láta standa á sér við að aðstoða gestina, þegar leiknum væri lokið. Það rigndi stöðugt úli, en drengurinn veitli því ekki lengur athygli. Hann sá ennþá fyrir sér Ijósadýrðina í anddvrinu. Honum varð hugsað til hinna fögru kvenna, hertoga og greifa, sem höfðu gefið honuin sælgæti og kökur, og lionum fannst á þessari stundu, að staða lians væri vissulega öfundsverð. hugsun sinni; hún liljóp í hendingskasti út í rigninguna og alla leið að veröndinni. En rétt í því er hún steig upp á veranda- þrepið, heyrði hún dynjanda mikinn og brak. Og er hún ósjálfrátt veik sér við, þá sá luin að elding liafði einmitt klofið tréð, Jiar sem hún hafði ætlað sér skjól. Móðir liennar vafði liana örmum og hrópaði: „Guði séu Jiakkir, barnið mitt, að Jni slóðst ekki kyrr undir trénu; það hefði orðið |)ér bráður bani“. Ella stóð nú þarna alveg orð- laus og rugluð. Svo vafði hún litlu örmunum sínum um liáls móður sinnar og fór að gráta: „Ó, ef ég hefði farið að mínu ráði“, sagði hún grátandi. „Ég lield, að Guð liafi í dag viljað sýna mér, að þú vitir bétur en eg. Aldrei, aldrei vil ég efast um það’ framar, kæra mamma“. Já, kæru börn, pahbi og mamma vita bezt. Þau þekkja lífið’ betur en þið, allar hættur þcss og freistingar. Finnist ykkur stundum, að þau unni ykkur helzt til lítils frelsis, getið J)ið' verið viss um, að það er ekki af öðru en kærleika og umhyggju fyrir ykkar sönnu velferð. Þakkið heldur Guði fvrir ykkar ár- vökru foreldra, sem liafa, eins og við segjum auga á hverjum fingri og vaka yfir vkkur sem dýrasta sjóðnum. „Hlýð þú, son minn, áminning föður })íns og liafna eigi viðvörun móður þinnar“. (Orðskv. 1, 8). Hlýðið glöð og fúslega. Þá gerið J)ið líf foreldra ykkar bjartara, húið ykkur sjálfum góða götu inn í framtíðina. li. J. þýddi.

x

Ljósberinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.