Ljósberinn - 01.02.1949, Síða 31

Ljósberinn - 01.02.1949, Síða 31
L J Ó S B E K I N N 27 um sínum. Bréfin ætlaði liann að senda til Hans, er liann liafði lofað að koma þeini lil skila. Að sjálfsögðu léi litla stúlkan sig ekki vanta á torgið, þegar leikararnir lögðu af stað ásamt fimmtán þúsund herinönnum. Ferðin gekk fljótt og vel. Árstíðin var fög- ur, veðrið' gott, og stundum skemmtu menn sér úti á kvöldin, lágu í grasinu, sungu eða lásu upp, og raddir Ieikaranna hergmáluðu í skógunum. En hvernig leið Tomma vini okkár? Æ, liann gerði eintóm heimskupör. Síðan ungfrú Klara tók hann upp af götu sinni lifði hann í allt of miklu eftirlæti. Hann var að verða liégómlegur heldrimaður. I stað þess að halda sig kurteislega í fjar- lægð frá fullorðna fólkinu, setti liann upp merkissvip og tók þátt í samtölum leikaranna. Það kom oft fyrir, að ungfrú Klara neyddist til að ávíta hann. Hann kynntist lierntönn- unum og gagnvart þeim gat hann látizt vera mikill maður. „Heyrðu, vinur minn“, sagði gamall liðs- foringi kvöld nokkurt. „Er það satt, að leik- ararnir vinni sér inn ógrynni af peningum?“ „Já, já, það er víst enginn efi á því“, svar- aði Tommi. „A ég að sýna ykkur, hveniig lierra Molé greiðir þjóni sínum laun lians?“ „Já“, hróp'uðu mennirnir. Þeir skemmtu sér konunglega. „Hann er reglulega nízkur“, s.agði Toinmi. Síðan byrjaði liann að líkja eftir liinum fræga leikara og þóttist taka hvern pening- inn af öðruni upp úr vasa sínum. Hann sneri hverjum skildingi vandlega í lófa sér, setli upp grimmdarsvip, reif í hár sitt og að lok- um, þegar hann gat ekki ákveðið, livort liann ætti að láta peninginn al’ liöndum, flýtti liann sér að setja Iiann aftur í vasann, téik göngu- staf og bjó sig til að gefa þjóninum vel úti- látna ráðningu. Tonimi liafði tæplega lokið þesstun litla látbragðaleik, þegar maður stökk fram úr skugga eins tjaldsins til Tomma og gaf honuin nokkra löðrunga. Aldrei liafði Tonimi fengið aðra eins kinnhcsta! Maðurinn var enginn anna'r en Molé, er hafði fylgzt með eftirhermum Tomma. Hann öskraði upp titrandi af reiði: „Veittu jiessu viðtöku, litli ójiokki! Þú getur ha-lt því við næsl, þegar þú leikur Jiessar lislir Jiínar. að Jiéilt Molé sé nízkur á le, sé liann ekki nízkur á að löðrunga slú.ð- urbera eins og |)ig, er ekki liafa gáfur til að gerast trúður!“ Þegar leikarinn hafði veitt Tomina jiessa réttlátu refsingu gekk liann leiðar sinnar. Tommi stóð eftir undrandi og skömmustu- legur. En hermennirnir hlógu dátt. Tomnii lók það ráð að laumast í burtu. Hann fór inn í vagninn, jiar sem hann liélt til ásamt bókaranum, Bellerose. Þegar bann kom inn, var gamli maðurinn að líma saman hlutverka- skrá við flöktandi kertaljós, sem var stungið niður í flöskustút. Hann veitti Jiví strax athygli, að lierbeigis- félagi hans var í slæmu skajii. „Hvað gengur að þér, Tommi?“ spurði liann og ýtti gleraugunum upp á ennið. Drengurinn svaraði ekki, en tyllti sér nið- ur og hjóst til að fara að sofa. Þegar liann liafði vell sér nokkrum sinnuni fram og aftur ákvað hann að gera gamla manninn að trún- aðarmanni sínum. Bellerose luisti höfuðið með vanjióknunar- svip. „Það er leiðinlegt, að Jietta skuli liafa kom- ið fyrir Jiig, drengur minn“, sagði liann.

x

Ljósberinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.