Ljósberinn - 01.02.1949, Page 35

Ljósberinn - 01.02.1949, Page 35
LJÓSBERINN 31 HOINIINIl iMiniNIINI! Ép ætla að tala við |)i«: fáein orð. Ég ltef nú svo mörg ár verift a8 skrafa vi8 hann pabba þinn, en liann lætur sem liann lieyri þaS ekki. Hún Móflekka, sem þú eignaðir þér, inissti lambiS sitt um daginn, og í gær valt liún út af sjálf og reisti sig ekki aftur. Þú veizt, að þetta kom af því, að hann pabbi þinn var heylaus. Eg veit, að þér þótti leiðinlegt að litla, mórauða lambið liennar (ló það var svo fallegt —, og að þér fellur illa, að ærin skuli sjálf fara líka, af því að þér þótti svo vænt um liana; bún var svo ung, feit og falleg í fyrrasumar. Lengra hugsar þú ekki, drengur minn, sem von er; þú ert svo ungur. En þegar þú fer að stækka og önnur ær deyr úr hor, sem þér þykir vænl um og þú eignar þér, þá fer þú að lmgsa um, hve mikið luin kvaldist frá því, er liún var feit um haustið, og þangað til liún dó úr hor um vorið. Þú skilur þá, að það liefir sært móðurtilfinningarnar liennar, að liafa enga mjólk handa lainbinu sími, sem henni þótti þó svo vænt urn, og verða að horfa upp á það deyja þess vegna. Hún liafði sjálf ekkert að eta og leið liungurkvalir, þar til er hún dó. Þú liefur sjálfsagt einhvern tíma verið svangur; manstu þá ekki gliiggt eftir því, hve þig sárlangaði í mat, og hve feginn þú varst að fá að borða? En þó lrefur þii aldrei verið eins svangur og hún Móflekka þín var seinustu vikumar af ævinni. Eg var einu sinni lítill eins og þú, en faðir minn hafði ævinlega nóg hey, svo að skepn- urnar hans urðu aldrei hordauðar. En fá- tæklingarnir á kotunum þar í kring urðu liey- lausi'r, „ráku út“, þegar leið á veturinn, og konni skepnum sínum fyrir hjá þeim, scm hyggnari voru og hey áttu. En flestar af skepnunum, sem urðu eftir lieima, drápust úr hor. Ég heyrði þá, að fullorðnu menn- irnir voru að tala um, að það mætti til að taka af Pétri og Páli, svo að þeir felldu eigi skepnurnar fyrir fóðurskort og færi á sveit- ina; útsvörin væru nógu há samt; en aldrei heyrði ég skoðað málið frá skepnanna blið: að það þyrfti að taka þær á fóður og líkna þeini þeirra vegna sjálfra. Mér datt því ekki í liug, að faðir minn væri að taka skepnurn- ar af þeim, sem lieylausastir urðu, vegna skepnanna sjálfra, en að það vairi vegna eig- endanna, svo að þeir sköðuðust ekki, og vegna hreppsins, til þess að útsvörin hækkuðu ekki. Þú hefur sjálfsagt lieyrt þetta sania, og hugsar núna alveg eins og ég hugsaði þá. Ég sagði, að þér befði ])ótt vænt um liana Móflekku. Þú finnur að þig tók miklu sár- ara til hennar, þegar hún dó, en þó að liinar ærnar færi. Það var af því að þér þótti vænt um hana, en ekki hinar ærnar. Heldurðu

x

Ljósberinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.